Sverrir Bergmann og Kristín eignuðust stúlku

Kristín Eva Geirsdóttir og Sverrir Bergmann eignuðust stúlku.
Kristín Eva Geirsdóttir og Sverrir Bergmann eignuðust stúlku.

Tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann og Kristín Eva Geirsdóttur eignuðust dóttur í gær, 6. maí. Þetta er annað barn þeirra Sverris og Kristínar en fyrir eiga þau dótturina Ástu Berthu. 

„Litla nýja undrið okkar, Sverrisdóttir the Second, kom í heiminn í gær, þann 6. maí. Við fjölskyldan erum einfaldlega hamingjusömust og Ásta Bertha (stóra sys) gerir sér grein fyrir nákvæmlega engu,“ skrifar Kristín á Instagram.

Barnavefurinn óskar þeim innilega til hamingju!

mbl.is