Með húðflúr af syninum

Iggy Azalea.
Iggy Azalea. Skjáskot/Instagram

Tónlistarkonan Iggy Azalea fékk sér húðflúr af tveggja ára syni sínum Onyx Orion á upphandlegginn. 

Sonurinn birtist þar í líki engils með geislabaug um höfuðið. Frá þessu greinir Azalea á samfélagsmiðlinum Instagram og skrifar við færsluna að um sé að ræða uppáhaldshúðflúr hennar til þessa og merkingarþrungnasta.

View this post on Instagram

A post shared by Iggy Azalea (@thenewclassic)

Húðflúr Azalea af syni hennar Onyx.
Húðflúr Azalea af syni hennar Onyx. Skjáskot/Instagram
mbl.is