Reykjavíkurdætur dönsuðu með Huldu og Ægi

Hulda Björk Svans­dótt­ir og son­ur henn­ar, Ægir Þór Sæv­ars­son, skemmta sér alla föstu­daga með því að dansa fyr­ir sjúk­dóm­inn Duchenne. Mæðgin­in fengu Reykjavíkurdætur til að dansa með sér í dag.

mbl.is