Heiða og Benedikt eignuðust stúlku

Heiða Björk Ingimarsdóttir og Benedikt Valsson.
Heiða Björk Ingimarsdóttir og Benedikt Valsson. mbl.is/Styrmir Kári

Hraðfréttamaður­inn Bene­dikt Vals­son og unn­usta hans, Heiða Björk Ingimars­dótt­ir dans­ari og mót­töku­rit­ari á Kírópraktor­stöðinni, eignuðust stúlku hinn 13. janúar síðastliðinn. 

Benedikt greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í gær. 

Fyrir eiga þau Benedikt og Heiða soninn Elmar Inga sem er að verða þriggja ára. Benedikt hóf feril sinn í Hraðfrétt­um sem hófu göngu sína á mbl.is á sín­um tíma en þætt­in­um stjórnaði hann  ásamt Fann­ari Sveins­syni. Síðar færðist þátt­ur­inn yfir á Rúv.

Barnavefurinn óskar þeim til hamingju!

mbl.is