Adam og Ástrós eignuðust dóttur

Adam Helgason og Ástrós Traustadóttir eignuðust stúlku.
Adam Helgason og Ástrós Traustadóttir eignuðust stúlku. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Dansarinn og áhrifavaldurinn, Ástrós Traustadóttir, og Adam Karl Helgason, framkvæmdastjóri Zolo, eignuðust dóttur hinn 4. febrúar síðastliðinn.

Parið greindi frá fæðingu dóttur sinnar á Instagram í dag.

Stúlkan litla er fyrsta barn foreldra sinna.

Barnavefurinn óskar þeim innilega til hamingju!

mbl.is