Þríburaforeldrarnir eignuðust fimmta barnið

Hanna Björk Hilm­ars­dótt­ir og Arn­ar Long Jó­hanns­son með þríburana og …
Hanna Björk Hilm­ars­dótt­ir og Arn­ar Long Jó­hanns­son með þríburana og soninn. Nú er fimmta barnið komið í heiminn, lítil stúlka. mbl.is/Ásdís

Hjón­in Hanna Björk Hilm­ars­dótt­ir og Arn­ar Long Jó­hanns­son eignuðust stúlku hinn 14. mars síðastliðinn. Stúlkan litla er fimmta barn foreldra sinna. 

Hanna og Arnar eiga fyrir þríbura og einn son en þau ræddu meðal annars við Sunnudagsblað Morgunblaðsins árið 2021 um þríburalífið. 

Nýjasta viðbótin hefur fengið nafnið Elma Long. 

Barnavefurinn óskar þeim innilega til hamingju!

mbl.is