Móðurhlutverkið gerði hana ósigrandi

18.1. Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi á von á sínu öðru barni ásamt manninum sínum, Gesti Pálssyni. Hún segir að hún hafi orðið miklu öflugri eftir að hún varð mamma. Meira »

Komnar með nóg af óléttuspurningum

18.1. Margot Robbie og Miley Cyrus er ekki sáttar við að það sé gert ráð fyrir að þær eigi von á barni þó að þær séu giftar.   Meira »

Segir styttast í litla drenginn

15.1. Kim Kardashian staðfesti í sjónvarpsþætti Andy Cohen í gær að hún og Kanye West ættu von á fjórða barninu. Var þetta í fyrsta skipti sem Kardashian tjáði sig um að von væri á barni. Meira »

Róbert Wessman og frú trylla netið

11.1. Róbert Wessman og Ksenia Shak­hmanova eiga von á barni í apríl. Í gær birtist mynd af parinu á samfélagsmiðlum  Meira »

Hvað segir kúlan um kynið?

10.1. Ekki er vitað hvort Harry og Meghan eigi von á strák eða stelpu. Bresk ljósmóðir hefur þó greint kynið með gamalli aðferð.   Meira »

Ekki kalla ólétta konu stóra, feita, svera ...

8.1. Ásta Sóley Gísladóttir bloggari segir óþolandi hvernig talað er við óléttar konur. „Ekki kalla ólétta konu stóra, feita, svera, eða spyrja hana hvort hún sé með tvíbura. Já, eða segja við hana að hún geti varla verið ólétt af því það sjáist ekki á henni.“ Meira »

Missti barn drauma sinna

4.1. „Ég missti fóstur og missti barn vona minna og drauma,“ skrifaði Pretty Little Liars-leikkonan Shay Mitchell sem segir árið 2018 ekki hafa gengið áfallalaust fyrir sig. Meira »

Róbert Wessman á von á barni

2.1. Róbert Wessman fjárfestir og unnusta hans, Ksenia Shakhmanova, eiga von á barni. Róbert birti bumbumynd af þeim á Facebook-síðu sinni. Meira »

Eignaðist fimmta barnið með fimmtu konunni

29.12. Rapparinn Future varð faðir í fimmta sinn á dögunum þegar fyrirsætan og framkvæmdastjórinn Joie Chavis eignaðist drenginn Hendrix. Fyrir átti hann fjögur önnur börn með fjórum öðrum konum. Meira »

Segir farið að styttast í komu barnsins

27.12. Harry Bretaprins og Meghan eiginkona hans eiga von á sínu fyrsta barni í vor eða svo tilkynnti breska konungsfjölskyldan í haust. Vor er nokkuð teygjanlegt hugtak en Meghan hefur verið dugleg að tjá sig um óléttuna að undanförnu við fólk sem hún hittir. Meira »

Sýnir hversu eðlilegt er að mjólka sig

20.12. Rachel McAdams eignaðist barn í apríl en lætur það ekki trufla sig og mjólkar sig á milli vinnustunda.   Meira »

Alfreð Finnbogason orðinn pabbi á ný

4.1. Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason og kona hans, Fríða Rún Einarsdóttir, hafa eignast sitt annað barn.   Meira »

Sögð eiga von á fjórða barninu

2.1. Kanye West og Kim Kardashian eru sögð eiga von á fjórða barninu. Þetta staðfestir People. Kardashian er ekki ólétt þar sem staðgöngumóðir gengur með barnið. Meira »

Sverrir Ingi og Hrefna eiga von á barni

2.1. Landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason verður faðir í júní. Hrefna Dís Halldórsdóttir, kærasta Sverris, greindi frá væntanlegum erfingja á Instagram. Meira »

Sex kostir þess að eiga barn í desember

28.12. Það þarf ekki að vera slæmt að eiga barn í desember þótt þú komist ekki í góðan göngutúr vegna kulda og hálku fyrr en í apríl. Meira »

Börnin á vökudeild eru kraftaverk

24.12. Elín Ögmundsdóttir starfar á vökudeild Barnaspítala Hringsins og er félagskona í Hringnum. Hún segir frá sinni upplifun af jólunum. Meira »

Vinsælasti sæðisgjafi í heimi

20.12. Aðeins 27 ára hefur Kyle Gordy hjálpað fjölmörgum konum að verða óléttar en hann gefur sæði sitt allt að fimm sinnum í mánuði. Í 25 prósentum tilvika stundar hann sjálfur kynlíf með verðandi mæðrum. Meira »