Vonlaust að halda óléttunni leyndri

í gær Inga Maren og Þyri Huld eru settar með níu daga millibili en þær eru báðar dansarar hjá Íslenska dansflokknum. Að undaförnu hafa þær ekki getað unnið eins og vanalega enda líkaminn vinnutæki þeirra. Meira »

Lögð inn á spítala vegna ógleði

16.11. Amy Schumer glímir við það sama og Katrín hertogayngja glímdi við á sínum meðgöngum. Segir Schumer annan þriðjung meðgöngu sinnar bara vera verri en þann fyrsta. Meira »

Eignaðist barn eftir fjölmörg fósturlát

16.11. Gabrielle Union missti fóstur átta og níu sinnum en eignaðist barn í vikunni 45 ára gömul með hjálp staðgöngumóður.   Meira »

Opnar sig um frjósemisvandamál

15.11. „Fyrir fjórum árum var mér sagt að ég gæti aldrei eignast börn,“ sagði Íslandsvinkonan Jessie J á tónleikum sínum á dögunum. Meira »

Stærsti nýburi í heimi

15.11. Ímyndaðu þér að fæða barn sem er tíu kíló og 70 sentimetrar. Flestum konum finnst nógu erfitt að fæða þriggja kílóa barn.   Meira »

Hjálmar fórnaði sér í óléttumyndatökuna

14.11. Hjálmar Örn Jóhannsson grínisti og unnusta hans, Ljósbrá Loga, eiga von á barni. Hjálmar tók að sér að pósta bumbumyndinni.   Meira »

Var skíthræddur í fæðingunni

13.11. Rapparinn Travis Scott var sérstaklega hræddur við fylgjuna sem fylgdi níu mánaða gamalli dóttur hans og Kylie Jenner.   Meira »

Mætt aftur fimm mánuðum eftir barnsburð

10.11. Candice Swanepoel segist hafa sýnt nærföt fyrir allar aðrar útvinnandi mæður. Fæstar konur líta þó út eins og Swanepoel með fimm mánaða gamalt barn. Meira »

Svona sagði Biel Timberlake frá óléttunni

9.11. Justin Timberlake segist hafa farið að hágráta með eiginkonu sinni þegar hún sagði honum frá því að þau ættu von á barni.   Meira »

Eignaðist tvíbura 47 ára eftir spá sonarins

7.11. Stjörnukokkurinn Donatella Arpaia og eignmaður hennar voru búin að gefast upp á tæknifrjóvgunum þegar sjö ára sonur þeirra sagði mömmu sinni að hann hefði talað við guð. Meira »

Nýbökuð móðir á sextugsaldri

1.11. Brigitte Nielsen segist skilja að margir séu á því að hún sé of gömul til að verða móðir, en spyr hvers vegna enginn segi hið sama við eldri menn sem eru að verða feður fram eftir öllum aldri? Meira »

Gerði þeyting úr fylgjunni

14.11. Notaðir þú blandarann í morgun? Líklega voru ekki sömu hráefnin og í þeytingi Hilary Duff á dögunum.   Meira »

Skrítnir hlutir sem konur gera á meðgöngu

12.11. Ein kona svaraði í símann með banana en hún var byrjuð að vera mjög utan við sig. Konur upplifa sig oft í undarlegri aðstæðum á meðgöngum en á venjulegum dögum. Meira »

Misstu fóstur og fóru í tæknifrjóvgun

9.11. Michelle Obama opnar sig um erfiðleika sem hún og Barack Obama glímdu við þegar þau voru að reyna stofna fjölskyldu.   Meira »

Salat sem kemur fæðingum af stað

8.11. Konur trúa því að ótrúlegustu hlutir hjálpi þeim að koma fæðingu af stað. Hilary Duff er ein af þeim sem borðaði vinsælt mæðrasalat áður en hún átti sitt annað barn á dögunum. Meira »

Fimmtugur Josh Brolin nýbakaður faðir

6.11. Leikarinn Josh Brolin og eignkona hans Kathryn Brolin eignuðust dóttur á dögunum en hjónin gengu í hjónaband fyrir tveimur árum. Meira »

Hvað á að vera í töskunni fyrir fæðinguna?

30.10. Margar verðandi mæður klóra sér í kollinum þegar kemur að því að pakka í töskuna sem á að fylgja þeim á fæðingardeildina. Það sem einni konu þykir bráðnauðsynlegt að hafa meðferðis kann annarri að þykja hinn mesti óþarfi. Meira »