„Rís fönix beint upp úr rassinum á þér?“

12.4. Leikarinn Ben Affleck kom fram í spjallþætti Ellen DeGeneres í vikunni og talaði um að hann og Jennifer Garner séu ekki alltaf sammála um málefni er varða uppeldi barna þeirra. DeGeneres gerir góðlátlegt grín að nýju húðflúri leikarans. Meira »

3 ára kom óléttri móður í lögregluklandur

12.4. Ólétt kona í Bandaríkjunum á yfir höfði sér fangelsisvist eftir að sonur hennar gat ekki haldið í sér og pissaði á bílastæði. Meira »

Gagnrýnd fyrir Gucci-skó dóttur sinnar

9.4. Skóbúnaður dóttur Kourtney Kardashian þykir of fínn fyrir sex ára skólastelpu. Vakti athygli þegar hún mætti í Gucci-skóm í skólann en North West í Converse-strigaskóm. Meira »

Vill banna Fortnite

9.4. Harry Bretaprins er kannski ekki orðinn faðir en veit þó að mörg börn eyða of miklum tíma fyrir framan tölvuskjáinn.   Meira »

Uppeldisráð í anda Maya Angelou

7.4. Angleou var hugrökk þegar kom að verkefnum lífsins og sagði ekkert eins mikið eitur og illar tungur. Með því að tala fallega við börn og hjálpa þeim að skilja að þau eru einstök ertu að ala barnið þitt upp í anda Angelou. Meira »

Þórunn Antonía opnar sig á 22 viku

5.4. Söngkonan Þórunn Antonía er komin 22 vikur á leið. Hægt er að fylgjast með henni á meðgöngunni segja hlutina eins og þeir eru í sögu sem heitir Real talk! á Instagram-reikningi hennar. Meira »

Að fyrirmynd Japana

3.4. Japönsk börn eru þau heilbrigðustu í heiminum. Það er margt hægt að læra nytsamlegt af Japönum þegar kemur að mataræði og uppeldi. Meira »

5 uppeldisráð Heiðu Óla

2.4. Einkaþjálfarinn Heiða Óla á soninn Ólaf Elí með kærastanum Erlendi Kára en hundurinn Heimir tekur einnig stóran þátt í fjölskyldulífinu. Meira »

Þetta gerir besti kennari veraldar

31.3. Ástæðan fyrir því að Tabichi var valinn besti kennarinn var sú að hann kennir raungreinar í skóla í Pwani-héraðinu í Nakuru í Kenya. Nemendur skólans eru fátækir og aðbúnaðurinn í skólanum er af skornum skammti. Sem dæmi eru yfir 50 nemendur á hvern kennara og lítið um tölvur og aðra tækni. Meira »

Sýnin á móðurhlutverkið breyttist með Downs

29.3. Grey's Anatomy-leikkonan Caterina Scorsone á tvær dætur en sú yngri er með Downs-heilkenni. Sýn hennar á hvernig hún elskaði breyttist í kjölfar þess að sú yngri kom í heiminn. Meira »

Aldamótakynslóðin opnari foreldrar?

27.3. Á meðan fyrri kynslóðir deila afrekum sínum á samfélagsmiðlum er aldamótakynslóðin að deila hlutunum eins og þeir eru. Að gefa ráð og biðja um ráð á móti. Meira »

Bestu leiðirnar að kenna börnum á peninga

4.4. Foreldrar eiga oft erfitt með að útskýra lögmálið á bak við pening á einföldu máli fyrir börnin sín. Prófaðu að vísa í kvikmyndir, tónlist og eitthvað annað skemmtilegt til að útskýra mál þitt á einfaldan hátt. Meira »

Dóttirin of þykk – hvað er til ráða?

3.4. „Dóttir mín sem er 10 ára er farin að fitna töluvert. Hún hefur alltaf verið mjúk en núna virðist hún vera að bæta á sig. Ég passa að hún fái hollan morgunmat og nesti en ég veit ekki nákvæmlega hvað gerist í skólanum og þangað til ég kem heim úr vinnunni klukkan fjögur á daginn.“ Meira »

Forvörn um kynheilbrigði

1.4. Kristín Þórsdóttir er með forvarnafræðslu fyrir fermingarbörn um kynheilbrigði, sterka sjálfsmynd og það að setja mörk. Hún segir mikilvægt að krakkar séu ekki að „fixa“ sig á öðru fólki og til þess þurfi þeir fræðslu. Meira »

Svona er best að hjálpa börnum í áfalli

30.3. 2-4 vikum eftir áfall er eðlilegt að börn beri merki áfallstreyturöskunar. Hins vegar má sjá verulegan mun á athugunum barna tveimur mánuðum eftir áfall. Það er oft talað um tilfinningastig sem börn og fullorðnir fara í gegnum í tengslum við áföll. Þar eru algengar tilfinningar á borð við afneitun og doði, reiði, sorg og síðan samþykki. Meira »

Vill að Elton John taki barnið í tíma

28.3. Harry og Meghan eru byrjuð að skipuleggja menningrlegt uppeldi ófædds barns þeirra. Meghan er sögð segja fullkomið að fá Elton John til þess að kenna barninu á píanó. Meira »

Gæti ég verið að gera hlutina öðruvísi?

20.3. Börn eru viðkvæm í eðli sínu og þekkja ekki heiminn eins og við þekkjum hann. Það er hluti af því að vera foreldri að geta sett hluti í samhengi, geta séð hvað liggur á bak við. Meira »
Ragnhildur Birna Hauksdóttir

Ragnhildur Birna Hauksdóttir sérfræðingur í fjölskyldumeðferð svarar spurningum lesenda um sálfræðileg og félagsleg efni sem tengjast ýmsum vandamálum innan fjölskyldu