Dóttirin hætti níu ára á brjósti

14.11. „Ég vona bara að þegar hún verði eldri eigi hún eftir að muna eftir vellíðunar- og öryggistilfinningu,“ segir bresk móðir sem gaf brjóst þangað til hún hætti sjálf, níu ára gömul. Meira »

Brjóstabörn kúka mun meira

11.11. Foreldrar með börn á brjósti þurfa að skipta oftar um bleyjur en foreldrar sem eiga pelabörn. Brjóstamjólkinni fylgir þó ekki eintóm sæla. Meira »

Þetta lærðu prinsarnir af föður sínum

7.11. Karl Bretaprins kenndi sonum sínum snemma að hugsa vel um umhverfið. Fóru Harry og Vilhjálmur út að tína rusl þegar þeir voru í fríi með föður sínum. Meira »

Tekur börnin með í vinnuna

5.11. Jessica Alba vill kenna börnunum sínum samfélagslega ábyrgð með því m.a. að vera fyrirmynd þeirra í lífinu. Hún vill leggja sitt af mörkum til samfélagsins, til að gefa velgengni sína áfram. Meira »

Er kominn tími til að slaka á?

4.11. Laura Iz er með fjölmörg góð ráð fyrir foreldra og frábærar myndir af dóttur sinni Joey uppáklæddri þegar hún sefur.   Meira »

„Drengirnir okkar nauðga“

2.11. „Barátta Stígamóta er barátta fyrir velferð bæði drengja og stúlkna,“ skrifar Elliði Vignisson bæjarstjóri.   Meira »

Er barnið þitt með tilfinningaleg sár?

28.10. Það getur verið ágætis flótti að vera bestur allra, hvort heldur sem er í skóla eða tómstundum. Allmargir fullorðnir einstaklingar hafa orðið fastir í því mynstri stóran hluta ævinnar, til þess eins að finna út seinna að þeir voru komnir langt frá tilgangi sínum eða áhugamáli. Meira »

Á ég að taka símann af barninu?

26.10. Ekki reyna að taka allt af börnunum í einu, best er að koma á breytingum á heimilinu hægt og rólega. Að búa til góða samverustund með börnunum, sem allir hafa ánægju af og tengjast, reynist betri lausn en að gera hlutina á of róttækan hátt. Meira »

Að sofa vel og ekki borða drasl

23.10. Anna Steinsen, einn af eigendum Kvan, hefur unnið að því hörðum höndum að efla ungt fólk. Hún er gift fjögurra barna móðir sem hagar lífi sínu á ákveðinn hátt til þess að það sé sem best. Meira »

Svona elur frú Beckham upp dóttur sína

15.10. Victoria Beckham á þrjá syni en bara eina dóttur. Hún er dugleg að segja dóttur sinni að hún geti afrekað hvað sem hún ætli sér. Meira »

Fæðing eins og að hlaupa fjögur maraþon

11.10. Agnes Ósk Snorradóttir sjúkraþjálfari eignaðist sitt fyrsta barn árið 2017. Hún er reynslunni ríkari eftir sína meðgöngu og deilir reynslu sinni og visku með nýbökuðum mæðrum í sérstökum mömmutímum í World Class. Meira »

Hvernig nálgast ég táninginn á heimilinu?

30.10. Janet Landsbury er þekkt víða um heiminn fyrir sérfræðiþekkingu sína á barnauppeldi. Hún er þekkt fyrir að gera barnauppeldi einfalt og aðgengilegt og er sérfræðingur í að stela tíma með táningnum á heimilinu. Meira »

Fimm leiðir til betra barnauppeldis

27.10. „Mundu bara að barnið þitt er einstakt og það þekkir það enginn betur en þú. Þú ert sérfræðingurinn í þínu barni. Þú veist bestu leiðirnar til að kenna barninu að vera kærleiksríkt, standa með sér og öðrum og bera ábyrgð.“ Meira »

Uppeldi fjarri kastljósi fjölmiðla

26.10. Ryan Gosling og Eva Mendes eru með áhugaverða sýn á uppeldi dætra sinna. Þau halda börnunum fjarri kastljósi fjölmiðla og gera hlutina einfalda og fallega. Meira »

Meðvirkir foreldrar ala upp meðvirk börn

20.10. „Meðvirkir foreldrar ala af sér börn sem eiga erfitt með að setja mörk sjálf. Meðvirkni er svo útbreidd að ég tel vinnu í meðvirkni fyrir alla foreldra mjög verðugt verkefni,“ segir Kjartan Pálmason. Meira »

Örva málþroska barna í Hafnarfirði

11.10. Dagforeldrar í Hafnarfirði kölluðu eftir þátttöku í læsisverkefni enda sjálfir að upplifa breytingu og mögulega afturför í málþroska sinna barna. Því var ákveðið að fara af stað með þetta nýja verkefni með virkri þátttöku foreldra og dagforeldra,“ segir Bjartey. Meira »

Hvernig maðurinn minn varð betri pabbi

9.10. „Sem sjálfstæð kona sem kann ekki að stóla á karlmenn hafði ég gert samning við eiginmann minn um að við myndum skipta með okkur öllu því sem kemur að barninu til helminga.“ Meira »