Verðum við ekki að leyfa börnum að prófa?

15:00 Þeir sem aðhyllast það að leyfa börnunum að leika í frjálsu flæði eru á því að best sé að hafa kassa og annað efni sem hægt er að búa til eitthvað úr til staðar fyrir börnin. Meira »

Barnamenningu má finna víða

í gær Margir foreldrar eru að velta fyrir sér þeim valmöguleikum sem í boði eru fyrir börnin í dag. Mikið hefur verið talað um áskorun þá sem fylgir því að börnin séu of mikið fyrir framan skjáinn. Menning fyrir börnin er víða. Meira »

Ómskoðun með snjallsímanum

17.1. Bandaríska fyrirtækið Butterfly Networks er búið að framleiða ómskoðunartæki sem hægt er að nota heima fyrir. Tækið er ekki bara fyrir lækna heldur almenning líka. Meira »

Börn eru ekki óþekk eða vond

17.1. „Langoftast eru þetta lærð, ósjálfráð, viðbrögð úr okkar eigin uppeldi og vinnan felst að miklu leyti í því að „endurforrita“ okkur sjálf upp á nýtt og sjá börnin okkar og hegðun þeirra í nýju ljósi. Við setjum þeim alltaf mörkin sem þau þurfa en þegar óæskileg hegðun kemur upp þá sjáum við þau ekki sem „óþekk“ eða „vond“, heldur skiljum það að hegðun er alltaf tjáning.“ Meira »

Allir eiga skilið annað tækifæri

17.1. Kvikmyndin Ben Is Back hefur komið Peter Hedges á kortið aftur. Hann skrifaði söguna til að skrifa sig frá fortíðinni. Foreldrar eru hvattir til að sjá myndina. Meira »

Eru íslenskir feður þeir bestu?

16.1. „Unglingar þurfa að finna fyrir því með skýrum hætti að foreldrunum sé annt um þá og óski þeim alls hins besta. Foreldrar þurfa einnig að hafa athyglina í lagi þegar þeir eru í samskiptum við unglingana og vera tilbúnir til þess að eyða tíma og orku í að gera hluti fyrir þá og með þeim.“ Meira »

Pelabörn líklegri til að vera örvhent

11.1. Er barnið þitt örvhent? Var það kannski pelabarn? Brjóstagjöf eru sögð hafa áhrif á þroskaferli heilastarfseminnar.   Meira »

Ráð frá móður með ólæknandi krabbamein

9.1. L. R. Knost gefur falleg ráð til foreldra. Hún berst við ólæknandi krabbamein en hefur kraft til þess að gefa hugsjónir sínar áfram. Hugsjónir um að foreldrar séu helstu kennarar barna sinna. Foreldrar kenna börnum sínum hugrekki með því að vera hugrakkir sjálfir. Meira »

Samkennd ein besta forvörnin

7.1. Einn þekktasti geðlæknir heims, sem stýrir meðferðinni á Hazelden Betty Ford stofnuninni, segir að foreldrar spili lykilhlutverk þegar kemur að forvörnum fyrir fíkn. Að kenna samkennd, auðmýkt og vera góð fyrirmynd sé mikilvægt. Meira »

Er barnið þitt með matarfíkn?

5.1. Esther Helga Guðmundsdóttir ráðgjafi hjá MFM Matar-fíknimiðstöðinni hefur starfað með fólki víða um heiminn í baráttu sinni fyrir betri meðvitund um málefni er varða offitu og matarfíkn. Meira »

Þetta ættu allir foreldrar að vita

29.12. Að setja húmor inn í daginn, leyfa strákum að leika við dúkkur og að muna að börnin læra það sem fyrir þeim er haft er góð áminning inn í daginn. Meira »

5 uppeldisráð Guðrúnar Ágústsdóttur

16.1. Guðrún B. Ágústsdóttir er einn virtasti ráðgjafi landsins þegar kemur að unglingum í vanda og fjölskyldum þeirra. Hún starfar hjá Foreldrahúsi og segir mikilvægt að foreldrar kenni börnunum sínum hvað nei þýðir. Þá geta þau sjálf sagt nei. Meira »

Hrefna Sætran er fyrirmyndarmóðir

9.1. Hrefna Rósa hugleiðir með fjölskyldunni og segir að það komi á ró og frið í huga þeirra sem búa á heimilinu. „Mig langar að börnin mín læri að vera ánægð með sig sjálf og það sem þau gera í lífinu. Eins finnst mér mikilvægt að þau fái í gegnum uppeldið þessa andlegu ró og frið í hjartað.“ Meira »

Hvernig fáum við fleiri til að kenna?

8.1. Í Pallborði Skólavörðunnar, tímarits Kennarasambands Íslands, eru formenn aðildafélaga KÍ sammála um að menntastefna landsins sé áhugaverð, en ýmislegt þurfi að breytast svo nýliðun og fleiri aðilar komi inn í greinina. Meira »

Hin fullkomna fjölskylda?

6.1. Hannah Carpenter er móðir sem vert er að fylgjast með. Hún á fjögur börn sem eru uppátækjasöm og skemmtileg. Að vera foreldri í dag á sér margar skemmtilegar og óvæntar hliðar. Lífið er alls konar. Meira »

Er barnið að upplifa kulnun?

2.1. Julie Lythcott-Haims telur marga forledra vera að búa til kulnun hjá börnunum sínum með því að gera of miklar kröfur til þeirra. Meira »

Fimm ára með rauðan varalit

27.12. Uppeldisaðferðir Kim Kardashian vekja athygli en fimm ára gömul dóttir hennar mætti með eldrauðan varalit í jólaboð.   Meira »