Spilda 4/ Esjuberg 4 Reykjavík 55.000.000 kr.
Valhöll
Verð 55.000.000 kr.
Fasteignamat 0 kr.
Brunabótamat 0 kr.
Áhvílandi 4.594.526 kr.
Tegund Einbýli
Byggingarár 1996
Stærð 156 m2
Herbergi 0
Svefnherbergi Óuppgefið
Stofur Óuppgefið
Baðherbergi Óuppgefið
Inngangur Ekki vitað
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 29. desember 2011
Síðast breytt: 18. janúar 2018

Valhöll fasteignasala sími 588-4477 kynnir í sölu mjög gott 155,9 fm einbýli ásamt 10 hektara eignarlandi við Esjuberg sem er við rætur Esjunar á fallegum útsýnisstað, búið er að planta heilmikið af trjám, ca 7 hektarar af þessum 10 er möguleiki að byggja á.
Húsið er í ágætu ástandi með m.a. nýlegri verönd, og heitum potti.

Nánari lýsing: Forstofa með fatahengi, gestasnyrting, hol, rúmgóð stofa og borðstofa hátt til lofts viður í loftum, frá stofu er gengið út á verönd.Inn af stofu er eitt herbergi. Eldhús með ágætri innréttingu inn af eldhúsi er geymsla og þvottahús. Á sér gangi eru þrjú svefnerbergi og baðherbergi með sturtu og kari. Gott vel skipulagt hús húsið er byggt 1996. Mögulegt eignarskipti koma til greina.

Nánari upplýsingar veitir Heiðar Friðjónsson löggiltur Fasteignasali S:693-3356 eða heidar@valholl.is