Hallkelshólar lóð 85 Selfossi 1.290.000 kr.
Miklaborg
Verð 1.290.000 kr.
Fasteignamat 1.415.000 kr.
Brunabótamat 0 kr.
Áhvílandi Óuppgefið
Tegund Jörð/Lóð
Byggingarár 0
Stærð 8400.0 m2
Herbergi 0
Svefnherbergi Óuppgefið
Stofur Óuppgefið
Baðherbergi Óuppgefið
Inngangur Ekki vitað
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 14. júlí 2016
Síðast breytt: 16. ágúst 2018

Miklaborg kynnir: Um er að ræða 8400 fm leigulóð þar sem búið er að gróðursetja nokkuð af trjám. Girðing er komin á svæðið. Lóðin er nr. 85 og er innst í landinu. Lokað hverfi með rafmagnshliði (símahlið). Leiga á ári er rúmlega 100 þús. Lóðin er í ca.70 km frá Reykjavík sé ekið um Hellisheiði. 20km á Selfoss og því stutt í alla þjónustu.

Allar nánari upplýsingar gefur Jason Ólafsson, 7751515 - jassi@miklaborg.is og Gunnar Helgi, löggiltur fasteignasali