Fallegar nýjar íbúðir í Villa Útlöndum 18.900.000 kr.
Spánarheimili
Verð 18.900.000 kr.
Fasteignamat 0 kr.
Brunabótamat 0 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Par/Raðhús
Byggingarár 0
Stærð 0 m2
Herbergi 3
Svefnherbergi 2
Stofur 1
Baðherbergi 2
Inngangur Ekki vitað
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 23. janúar 2017
Síðast breytt: 18. febrúar 2018

SPÁNARHEIMILI KYNNIR TIL SÖLU; Aðeins tvær eftir á jarðhæð 18 feb 2018. Nýjar íbúðir í Villa Martin.  Vandaðar íbúðir á frábærum stað. Stærsti hverfis verslunarkjarninn á svæðinu La Fuente er í innan við 5 mín göngufæri og því gríðarlega gott aðgengi að allri þjónustu og innan við 10 mín akstur á fjóra frábæra golfvelli. Mercadona er einnig í innan við 5 mín göngufæri.
Sameiginleg sundlaug er í garðinum. Eignirnar eru með tvö svefnherbergi og tvö baðherbergi og rúmgóða stofu og samliggjandi eldhús. Fallegar og vandaðar eignir á grónum stað.
Eignirnar eru tilbúnar til afhendingar.

Eiginleikar eignar;
Sérinngangur, Sundlaug, Strönd, Golfsvæði, Gólfhiti, Nýbygging, Loftkæling, Sér garður, Þjónusta í göngufæri.

Svæði;
Costablanca Suður, Torreviejasvæðið, Villa Martin, Villa Costa

TIL UPPLÝSINGA;
Söluverðið er í evrum og umreiknað hér yfir í íslenskar krónur miðað við 1 evra = 125 kr. Einnig þarf kaupandi að greiða 10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar svo og um 3% í áætlaðan stimpil- og umsýslukostnað. Samtals verður kaupandinn því að gera ráð fyrir að þurfa að greiða um 13% af kaupverði eignarinnar í opinberan kostnað. Spænskir bankar bjóða allt að 70% fasteignaveðlán með 3 - 4,5% óverðtryggða vexti og ef kaupandi fjármagnar kaupin með lántöku verður hann að gera ráð fyrir lántökukostnaði svo og stimpil- og umsýslukostnaði vegna lánsins.
Skoðunarferðir;
Bjóðum upp á sérsniðnar allt að 5 daga skoðunaferðir til Spánar á kr. 59.900 og endugreitt að fullu fyrir allt að 2 ef að kaupum verður en innifalið er flug og gisting.