Skúlagata 20 Reykjavík 42.600.000 kr.
Eignastofan
Verð 42.600.000 kr.
Fasteignamat 36.250.000 kr.
Brunabótamat 20.850.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Fjölbýli
Byggingarár 1997
Stærð 63 m2
Herbergi 2
Svefnherbergi 1
Stofur 1
Baðherbergi 1
Inngangur Sameiginlegur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 22. ágúst 2017
Síðast breytt: 22. ágúst 2017

Eignstofan fasteignamiðlun kynnir: höfum fengið til sölu íbúð á 10. hæð við Skúlagötu í Reykjavík. Íbúð þessi er fyrir 60 ára og eldri. Íbúðin er alls 63,4 fermetrar að stærð.  Góð aðkoma er að húsinu Lindargötumegin og eru bílastæði þar fyrir íbúa.
Komið inn í forstofu með skáp og parketi á gólfi. Eldhúsið er með góðri innréttingu og góðum tækjum, parket á gólfi. Frá stofu er útgengi á svalir með glæsilegu útsýni til suðurs. Svefherbergið er með parketi á gólfi og skápum. Baðherbergið er flísalagt með sturtuklefa og tengi fyrir þvottavél. Geymsla er innan íbúðar.
Góð sameign, húsvörður. Þjónusta við eldri borgara er að finna við hlið aðalinngangs hússins. Frekari upplýsingar um þjónustu má finna á síðu Reykjavíkurborgar reykjavik.is/stadir/lindargata-59-felagsstarf
Íbúðin er laus við kaupsamnings.
Upplýsingar veitir Kristinn B. Ragnarsson viðskiptafr./lögg.fasteignasali í síma 8984125 eða á netfanginu kristinn@eignastofan.is