Stóra-Borg syðri Hvammstanga Tilboð
Fasteignasala Inga Tryggvasonar hdl.
Verð Tilboð
Fasteignamat 4.234.625 kr.
Brunabótamat 0 kr.
Áhvílandi Óuppgefið
Tegund Jörð/Lóð
Byggingarár 0
Stærð 0.0 m2
Herbergi 0
Svefnherbergi 0
Stofur 0
Baðherbergi 0
Inngangur -
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 13. nóvember 2017
Síðast breytt: 13. nóvember 2017

LIT ehf. kynnir:

Stóra-Borg syðri, Húnaþingi vestra.

47,5% eignarhlutur í jörðinni Stóru-Borg syðri, Húnaþingi vestra, ásamt öllu því sem honum fylgir og fylgja ber. 
Um er að ræða beitiland, ræktun og hlunnindi í Víðidalsá.
 
Beitiland, hluti ræktunar og hlunnindin eru í óskiptri sameign (tveir aðrir eiga 25% hlut hvor og einn á 2,5%).

Landamerki jarðarinnar að austan eru við Víðidalsá en að vestan við Vesturhópsvatn.  Að sunnan er jörðin Litla-Borg en að norðan jörðin Stóra-Borg ytri.  Nágrannajarðir eru einnig Gottorp og Vatnsendi.  Borgarvirki, sem er friðlýst, er í landi jarðarinnar.

Land jarðarinnar er talið vera samtals um 500 hektarar.

Hlunnindi í Víðidalsá eru samtals á jörðinni 194 einingar af 10.000.  Þannig að 92,15 einingar tilheyra þessum 47,5% hlut í jörðinni.  Útgreiddur arður árið 2017 á einingu er 5.000 kr. eða samtals 460.750 á 47,5% hlut í jörðinni.

Afhending strax.

Óskað er eftir tilboðum í eignarhlutinn.

Nánari upplýsingar Ingi Tryggvason hrl. ingi@lit.is og s. 860 2181

Kaupandi (einstaklingur) greiðir 0,4% af fasteignamati í stimpilgjald kaupsamnings en lögaðilar greiða 1,6%.  Þinglýsingargjald af hverju skjali er 2.000 kr.