Helluvað OPIÐ HÚS 17 Reykjavík 43.900.000 kr.
Opið hús 22. jan., kl 17:30 - 18:00
Fjárfesting
Verð 43.900.000 kr.
Fasteignamat 36.750.000 kr.
Brunabótamat 32.830.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Fjölbýli
Byggingarár 2007
Stærð 97 m2
Herbergi 3
Svefnherbergi 2
Stofur 1
Baðherbergi 1
Inngangur Sameiginlegur
Bílskúr
Skráð á vef: 9. janúar 2018
Síðast breytt: 18. janúar 2018

,,OPIÐ HÚS MÁNUDAGINN 22. JANÚAR AÐ HELLUVAÐI 17 FRÁ KLUKKAN 17:30 TIL 18:00, ÍBÚÐ 403".

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU 3JA HERB. ÍBÚÐ ÁSAMT STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU OG STÓRUM SVÖLUM Á GÓÐUM STAÐ Í NORÐLINGAHOLTI.

Um er að ræða fallega og vel skipulagða 3ja herbergja íbúð  ásamt stæði í bílageymslu í fjölbýlishúsi með lyftu við Helluvað í Reykjavík.
Íbúðin er með fallegum innréttingum og vönduðum gólfefnum. 
Nánari upplýsingar veitir Guðjón í síma 846-1511 (gudjon@fjarfesting.is), eða Óskar í síma 822-8750 (oskar@fjarfesting.is).

Nánari lýsing;
Komið er inn í anddyri með stórum fataskáp.
Herbergi með parketi og fataskáp. 
Þvottahús er með flísum á gólfi.
Björt stofa og borðstofa með parketi.  Gengið út á suðursvalir.
Eldhús með flísum á gólfi, eikarinnréttingu og eldhústækjum úr stáli.
Hjónaherbergi með parketi og góðum fataskáp.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, baðkeri og innréttingu.
Fallegt útsýni er úr íbúðinni.
Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir íbúðinni sem og sérgeymsla.

ÍBÚÐIN ER STAÐSETT STUTT FRÁ LEIKSKÓLA EN EINNIG ER MJÖG STUTT Í NORÐLINGASKÓLA.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2000,- kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölunnar.