Ódýr þakíbúð við Roda golfvöll Útlöndum 12.500.000 kr.
Spánarheimili
Verð 12.500.000 kr.
Fasteignamat 0 kr.
Brunabótamat 0 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Fjölbýli
Byggingarár 0
Stærð 72.0 m2
Herbergi 3
Svefnherbergi 2
Stofur 1
Baðherbergi 1
Inngangur Ekki vitað
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 9. janúar 2018
Síðast breytt: 6. mars 2018

*****ÞESSI EIGN ER SELD*****

Spánarheimili kynnir : Ódýr þakíbúð við Roda golfvöllinn í San Javier. Eignin samanstendur af tveimur svefnherbergjum, einu baðherbergi, svölum og einkaþaksvölum (67fm2). Eignin er á efstu(3.hæð) í fjölbýlishúsi og snýr í suðvestur. göngufæri er í alla nauðsynlega þjónustu. Öll húsgögn fylgja með kaupunum. Ótrúlegt útsýni í allar áttir!

Eignin er í göngufæri við Roda golfvöllinn og ekki tekur nema um 15-20 mín að keyra á um 5 aðra golfvelli (Las colinas, Campoamor, Las ramblas, Villamartin golf, Lo romero)

Húsfélagsgjald er um : 60.000kr á ári
Fasteigna gjald er um : 20.000kr á ári

Eignin er í um 10 mín akstri frá San Javier flugvellinum og 60 min akstri frá Alicante flugvellinum

Ásett verð er einungis 12.5 milj.

Eiginleikar eignar;
Lyfta í húsinu, Sundlaug, Þaksvalir, Golfsvæði, Sólarsvalir,Bílageymsla, Sér garður, Húsgögn fylgja, Þjónusta í göngufæri.

Svæði; Costablanca Suður, Önnur svæði, San Javier.

Til upplýsinga;
Söluverðið er í evrum og umreiknað hér yfir í íslenskar krónur miðað við 1 evra = 125 kr. Einnig þarf kaupandi að greiða 10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar svo og um 2-3% í áætlaðan stimpil- og umsýslukostnað. Samtals verður kaupandinn því að gera ráð fyrir að þurfa að greiða um 12-13% af kaupverði eignarinnar í opinberan kostnað. Spænskir bankar bjóða allt að 70% fasteignaveðlán með 3 - 4,5% óverðtryggða vexti og ef kaupandi fjármagnar kaupin með lántöku verður hann að gera ráð fyrir lántökukostnaði svo og stimpil- og umsýslukostnaði vegna lánsins.

Skoðunarferðir;
Bjóðum upp á sérsniðnar allt að 5-7 daga skoðunaferðir til Spánar á kr. 59.900 og endugreitt að fullu fyrir allt að 2 ef að kaupum verður en innifalið er flug og gisting.

Allar frekari upplýsingar má fá með því að senda fyrirspurn á info@spanarheimili.is.