Húsar land 1 Hellu 35.000.000 kr.
Hraunhamar
Verð 35.000.000 kr.
Fasteignamat 13.500.000 kr.
Brunabótamat 15.100.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Sumarhús
Byggingarár 1991
Stærð 42 m2
Herbergi 0
Svefnherbergi Óuppgefið
Stofur Óuppgefið
Baðherbergi Óuppgefið
Inngangur Sérinngangur
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 12. janúar 2018
Síðast breytt: 12. janúar 2018

Hraunhamar kynnir: sérlega fallegt lítið sumarhús 41,6 m auk ca 20 fm milliloft (svefnloft) nokkuð undir súð.
Landið er 26,3 hektarara eignarlandi, í ca 1 klst. fjarlægð frá Rvk eða í hinu vinsæla Ásahreppi Rangárvallasýslu. 
Tilvalin eign fyrir hestafólk eða fólk í skógrækt. Mikið útsýni til suðurs, austurs og vesturs. Fallegt landslag. Heitt vatn. (Hitaveita) Frábær staðsetning. 

Húsið er inréttað þannig: forstofa, stofa og eldhús samliggjandi, þvottaherbergi, svefnherbergi ofl. Gott svefnloft. Parket á gólfum.
Hús er á steyptum súlum og er í góðu viðhaldi í gegnum árin, allt snyrtilegt og velumgengið. Stór verönd með skjólgirðingu. 
Trjárækt (skógur) ca 0,5 hektari til austurs gerir mikið skjól.
Rógleg og góð staðetning. Teikningar af landi á skrifst.

Nánari uppl. gefur Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 eða helgi@hraunhamar.is