Ferjuvað 15 Reykjavík 49.900.000 kr.
Fasteignasalan TORG
Verð 49.900.000 kr.
Fasteignamat 44.400.000 kr.
Brunabótamat 38.850.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Fjölbýli
Byggingarár 2011
Stærð 125 m2
Herbergi 5
Svefnherbergi 3
Stofur 2
Baðherbergi 1
Inngangur Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 12. janúar 2018
Síðast breytt: 15. janúar 2018

Opið hús 15.janúar kl: 17:00-17:30 að Ferjuvaði 15.

Fasteignasalan TORG kynnir: fallega og bjarta 125 fm 4-5 herbergja endaíbúð á 2.hæð með stórum suðursvölum, ásamt stæði í bílageymslu. Vandað fjölbýli með lyftu á vinsælum stað í Norðlingaholti.


Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir lögg.fasteignasali í síma 696-6580 og/eða Alexander sölufulltrúi í síma 695-7700 eða alexander@fstorg.is

Íbúðin skiptist í forstofu, baðherbergi, stofu og borðstofu, opið eldhús, 3 svefnherbergi, þvottahús og geymslu. Skv. teikningum er möguleiki að bæta við einu herbergi og hafa þá 4 herb. Allar innihurðar eru hvítar og ljóst parket á gólfum. Íbúðin hefur verið innréttuð á skemmtilegan hátt.

 
Nánari lýsing: 

Forstofa: komið er inn í flísalagða forstofu með stórum og góðum forstofuskápum, flísar á gólfi.

Stofa: samliggjandi borðstofa og stofa, bjartar stofur, parket á gólfi. Úr stofu er útgengt á stórar suðursvalir.
Eldhús: fallegt opið eldhús með vönduðum innréttingum frá Innx úr hvíttaðri eik, gott skápapláss, parket á gólfi.

Barnaherbergi: tvö rúmgóð barnaherbergi með fataskápum, parket á gólfum.

Hjónaherbergi: rúmgott hjónaherbergi með stórum fataskápum, parket á gólfi.

Baðherbergi: er flísalagt með fallegri innréttingu, sturta.

Þvottahús:  er flísalagt með lítilli innréttingu og vask, tengi fyrir þvottavél og þurrkara.

Bílageymsla: gott og vel staðsett stæði bílageymslu, þvottaplan er í bílageymslu.
Geymsla: 7.2 fm geymsla er í sameign ásamt góðri sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.

Staðsetning á húsinu: er góð með tilliti til aðkomu að eigninni til skóla, leikskóla og þjónustu.    
               
Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir, lögg.fasteignasali í síma 696-6580 eða thorgeir@fstorg.is og/eða Alexander sölufulltrúi
í síma 695-7700 eða alexander@fstorg.is 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.