Mávahlíð 37 Reykjavík 58.900.000 kr.
Opið hús 18. jan., kl 17:30 - 18:00
Helgafell Fasteignasala
Verð 58.900.000 kr.
Fasteignamat 48.700.000 kr.
Brunabótamat 31.060.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Hæðir
Byggingarár 1947
Stærð 128 m2
Herbergi 4
Svefnherbergi 2
Stofur 2
Baðherbergi 1
Inngangur Sérinngangur
Bílskúr
Skráð á vef: 13. janúar 2018
Síðast breytt: 17. janúar 2018

Opið hús: Mávahlíð 37, 105 Reykjavík. Eignin verður sýnd fimmtudaginn 18. janúar 2018 milli kl. 17:30 og kl. 18:00.

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

Snyrtileg 4ra herbergja íbúð á fyrstu hæð með sér inngangi og bílskúr í Mávahlíð 37 í Reykjavík

Eignin er mikið endurnýjuð og vel með farin.


Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, borðstofu, tvö svefnherbergi og baðherbergi. 

Nánari lýsing:
Forstofa með flísum á gólfi. 
Hol með flísum á gólfi og fataskáp. 
Stofa er rúmgóð, með parket á gólfi og gengið er þaðan út á suður svalir.
Borðstofa er björt og með parket á gólfi. Hægt er að loka á milli borðstofu og stofu með rennihurðum. Einnig er hægt að útbúa þar svefnherbergi. 
Eldhús með góðum innréttingum, granít borðplötu og nýlegum raftækjum. 
Hjónaherbergi er rúmgott með HTH fataskápum og parket á gólfi.
Svefnherbergi með fataskáp og parket á gólfi.  
Baðherbergi með sturtuaðstöðu, glugga og flísar í hólf og gólf. Baðherbergið var tekið í gegn 2016.
Bílskúrinn er 28 fm með hita og rafmagni. 
Geymslan er staðsett í kjallaranum. Einnig er aðgangur þar að sameiginlegu þvotta- og þurrkherbergi.

Smelltu hér til að fá sent söluyfirlit strax

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Linda Björk Ingvadóttir, S: 868 7048 / linda@HELGAFELLfasteignasala.is

Knútur Bjarnason, S: 77 55 800 / knutur@HELGAFELLfasteignasala.is
Rúnar Þór Árnason S: 77 55 805 /  runar@HELGAFELLfasteignasala.is

 


----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.000 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.