Akurhvarf 5 Kópavogi 44.700.000 kr.
LANDMARK / SMÁRINN
Verð 44.700.000 kr.
Fasteignamat 38.900.000 kr.
Brunabótamat 34.540.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Fjölbýli
Byggingarár 2005
Stærð 109 m2
Herbergi 3
Svefnherbergi 2
Stofur 1
Baðherbergi 1
Inngangur Sameiginlegur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 1. febrúar 2018
Síðast breytt: 19. febrúar 2018

***NÝTT Á SKRÁ**

LANDMARK / SMÁRINN Ingibjörg löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu 3 herb. íbúð 108,6fm. á 1.hæð í snyrtilegu lyftuhúsi með stæði í lokaðri bílageymslu. Mjög gott aðgengi að íbúðinni. Stutt í leikskóla og skóla, 

*** Allar upplýsingar veitir Ingibjörg Agnes Jónsdóttir, löggiltur fasteignasali  síma 897-6717 eða inga@landmark.is ***

Eignin skiptist í  forstofu, baðherbergi, eldhús, stofu og tvö svefnherbergi og þvottahús innan íbúðar. Sérmerkt bílastæði er í bílakjallara, rúmgóð geymsla ásamt hjóla- og vagnageymslu.

Nánari lýsing:
Forstofa: er flísalögð með innbyggðum opnum fataskáp.
Svefnherbergi: er tvö bæði bæði parketlögð með skápum sem ná upp í loft. 
Baðherbergi:  er flís:alagt með baðkari með sturtuhaus, góð innrétting og gluggi.
Eldhús: er flísalagt, innrétting á tveim veggjum með góðri vinnuaðstöðu, spanhelluborð,  tengi fyrir uppþvottavél. Við hlið eldhúss er rúmgóð borðstofa.
Þvottahús: er innan íbúðar, hillur og vaskur.
Stofa og sjónvarpshol: er mjög rúmgóð með útgengi á rúmgóðar og sólríkar svalir með fallegu útsýni til fjalla og út í sameiginlegan garð með leiktækjum.  Búið er að teikna og samþykkja svalalokun og því lítið mál að láta gera það ef áhugi er á því.

Gólfefni: Samskonar parket er á stofu, holi borðstofu og herbergjum. Flísar á forstofu, eldhúsi, baðherbergi og þvottahúsi.

Bílageymsla: Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir eigninni. 
Geymsla er í sameign ásamt hjóla og vagnageymslu.

Niðurlag: Björt og falleg íbúð á vinsælum stað í Kópavogi. Stutt í skóla , leikskóla, íþróttaaðstöðu í Kórnum ásamt líkamsræktarstöðvum Reebook og World Class. Stutt í verslanir,  Krónan og Bónus í göngufæri. 

*** Allar upplýsingar veitir Ingibjörg Agnes Jónsdóttir, löggiltur fasteignasali  síma 897-6717 eða inga@landmark.is ***

LANDMARK / SMÁRINN hafa sameinast
Reynslumikið starfsfólk, sem býr að viðamikilli þekkingu á markaði stillir saman krafta sína og úr verður ein öflugasta stofa landsins.
Við samrunann myndast öflug liðsheild sem stefnir ótrauð að aukinni skilvirkni og framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini, jafnt seljendur sem kaupendur.


Heimasíða LANDMARK fasteignasölu.

Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

  1. Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
  2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali.
  3. Umsýslugjald fasteignasölu kr. 69.900.- með vsk.
  4. Annar kostnaður t.d. skilyrt veðleyfi / skjalagerð kr: 15.000.- auk vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill LANDMARK / SMÁRINN fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.