Austurkór 98 - ÍB.101 Kópavogi 59.900.000 kr.
LANDMARK  FASTEIGNAMIÐLUN
Verð 59.900.000 kr.
Fasteignamat 45.200.000 kr.
Brunabótamat 0 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Fjölbýli
Byggingarár 2016
Stærð 134 m2
Herbergi 3
Svefnherbergi 2
Stofur 1
Baðherbergi 1
Inngangur Sameiginlegur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 15. mars 2018
Síðast breytt: 16. mars 2018

LANDMARK fasteignamiðlun 512.4900 KYNNIR:
Rúmgóð og vel skipulögð íbúð að Austurkór 98 í Kórahverfinu í Kópavogi.
ÍBÚÐ 0101 er 134.1 fm og er
3ja herbergja íbúð á jarðhæð með miklu útsýni í þriggja hæða 6.íbúða húsi öll rými rúmgóð.
Íbúðin skilast fullbúin að öllu leiti með gólfefnum og á byggingastigi 7.
Tvær rúmgóðar verandir eru með íbúð.
FÆST AFHENT VIÐ KAUPSAMNING.


Nánari upplýsingar um eign og bókun á skoðunartíma:
Þórarinn Thorarensen sölustjóri í síma 770-0309 og eða söluyfirlit á th@landmark.is
Sveinn Eyland lögg. fast. s. 512 4900


Íbúð skiptist í:
Forstofu, hol/gangur, stofu/borðstofu, tvö svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, þvottaherbergi og geymslu innan íbúðar.


Nánari lýsing á íbúð:
Forstofa: Flísar á gólfi, gott skápapláss.
Stofa/borðstofa:  Rúmgóð stofa/borðatofa, mikið útsýni, útgengt út á verönd í norð-vestur.
Hjónaherbergi: Rúmgott, gott skápapláss.
Herbergi: Fataskápur.
Baðherbergi: Rúmgott, flíalagt í hólf og gólf, baðkar og sturta, upphengt salerni, falleg innrétting við handlaug.
Þvottahús: Flísar á gólfi, innan íbúðar, vaskur.
Eldhús: Falleg innrétting frá HTH, stór eyja með fallegum gufugleypi, gott skápapláss, tengi fyrir uppþvottavél.
Geymsla: Innaf eldhúsi með glugga.
Verandir: Tvennar verandir sem eru rúmgóðar.
Gólfefni: Harðparket og flísar á gólfum íbúðar.

Íbúðin sjálf verður afhent með gólfefnum, Flísar verða 30x60 sm. á gólfum í baðherbergi og þvottahúsi. Flísar á veggjum á baðherbergi verða 20x50 sm.
Útveggir íbúðarinnar eru sandsparslaðir. Léttir innveggir eru hefbundnir gipsveggir, sparslaðir. Veggir eru grunnaðir og málaðir með tveimur yfirferðum af plastmálningu, gljástif 7 eða sambærilegt.
Yfirfelld hurð EICS-30 inn í íbúðina og yfirfelldar innihurðir spónlagðar úr eik fylgja fullfrágengnar. Hurðir eru frá Parka.
Fataskápar eru í svefnherbergjum og forstofu. Innréttingar eru frá Ormsson HTH og eru að innan úr ljósgráum plasthúðuðum spónaplötum, en sýnilegar hliðar og hurðir spónlagðar með eik.
Eldhúsinnrétting frá Ormsson er að innan úr ljósgráum plasthúðuðum spónaplötum, en sýnilegar hliðar og hurðir eru spónlagðar með eik með hvítum efri skápum og plastlagðri borðplötu með hvítum kanti, ásamt vaski og blöndunartækjum frá Tengi. AEG keramik helluborð með einni stækkanlegri hellu og stállista á köntum. AEG fjölvirkur 74ltr. blástursofn með rafeindarklukku og innbyggðum kjötmæli ásamt eyjuháf Luge Spegils.
Á baðherbergi er gólf flísalagt og verða veggir flísalagðir í rúmlega tveggja metra hæð. Innréttingar eru að innan úr ljósgráum plasthúðuðum spónaplötum, en sýnilegar hlíðar og hurðir spónlagðar með eik. Á baðherbergi verða speglaskápar. Handlaug í einnréttingu, upphengt og innbyggt salerni með hæglokandi setu ásamt sturtubotni með baðkeri. Hitastýrð blöndunartæki frá Tengi við handlaug, sturtu og baðkar.
Rafmagns- og sjónvarpslögn fylgir frágengin með einum mynddyrasíma í íbúð. Loftnetstengill er í alrými og herbergjum. Símatengill er í alrými og herbergjum.
Lóð er fullfrágengin með grasþökum og gróðri samkvæmt leiðbeinandi teikningu landslagsarkitekts. Stéttar næst húsi eru hellulagðar og snjóbræðslulögn í gangstíg framan við húsið samkvæmt teikningu. Bílastæði eru malbikuð.

Allar breytingar á íbúðinni sjálfri og einstaka hluta í henni að ósk kaupanda geta haft áhrif á afhendingartíma til seinkunnar.
Kaupandi greiðir 0,3% skipulagsgjald af væntanlegu brunabótamati þegar það verður lagt á.

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar.

Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

  1. Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
  2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali.
  3. Umsýslugjald fasteignasölu kr. 69.900.- með vsk.
  4. Annar kostnaður t.d. skilyrt veðleyfi / skjalagerð kr: 15.000.- auk vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill LANDMARK  fasteignamiðlun  því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.