Fallegt einbýlí í Rojales Útlöndum 32.000.000 kr.
Spánarheimili
Verð 32.000.000 kr.
Fasteignamat 0 kr.
Brunabótamat 0 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Einbýli
Byggingarár 2010
Stærð 125.0 m2
Herbergi 4
Svefnherbergi 3
Stofur 1
Baðherbergi 2
Inngangur Ekki vitað
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 16. maí 2018
Síðast breytt: 16. maí 2018

Spánarheimili kynnir : Vel skipulagt einbýli nálægt náttúrunni í Rojales og Quesada. Allt í kring er grænt svæði í útsýni þó örstutt sé í alla þjónustu frá húsunum. Margir skemmtilegir golfvellir eru stutt frá, styðst er í La Finca og La Marquesa sem eru í innan við 10 mín akstursfæri. Strendur Guardamar, Torrevieja, La Zenia o.fl. eru í innan við 15 mín akstursfæri sem og um 20 mín akstur í La Zenia verslunarmiðstöðina.

Innan eignarinnar sem er á tveumur hæðum eru þrjú svefnherbergi (eitt á neðri hæð), ásamt tveimur baðherbergjum með hita í gólfum, eldhús, stór opin stofa með eldstæði, stórar svalir og einkaþaksvalir með útsýni yfir saltvötn og til fjalla. Íbúðakjarninn er lokaður kjarni með sameiginlegri sundlaug og opnu svæði. Með kaupunum fylgja þau húsgögn sem sjást á myndum, loftkæling/kynding, gerfihnattardiskur, sjónvarp, Internet og öryggiskerfi.

Eignin er í um 30 mín akstri frá Alicante flugvellinum.

Ásett verð : 30.milj.

Eiginleikar eignar;
Sérinngangur, Sundlaug, Strönd, Þaksvalir, Golfsvæði, Sólarsvalir, Gólfhiti, Loftkæling, Sér garður, Húsgögn fylgja.

Svæði; Costablanca Suður, Torreviejasvæðið, Önnur svæði, Rojales.

Til upplýsinga;
Söluverðið er í evrum og umreiknað hér yfir í íslenskar krónur miðað við 1 evra = 125 kr. Einnig þarf kaupandi að greiða 10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar svo og um 2-3% í áætlaðan stimpil- og umsýslukostnað. Samtals verður kaupandinn því að gera ráð fyrir að þurfa að greiða um 12-13% af kaupverði eignarinnar í opinberan kostnað. Spænskir bankar bjóða allt að 70% fasteignaveðlán með 3 - 4,5% óverðtryggða vexti og ef kaupandi fjármagnar kaupin með lántöku verður hann að gera ráð fyrir lántökukostnaði svo og stimpil- og umsýslukostnaði vegna lánsins.

Skoðunarferðir;
Bjóðum upp á sérsniðnar allt að 5-7 daga skoðunaferðir til Spánar á kr. 59.900 og endugreitt að fullu fyrir allt að 2 ef að kaupum verður en innifalið er flug og gisting.

TILBOÐ : Skoðunarferðir í maí og júní á tilboði. 
3 - daga ferðir á 29.900
5 - daga ferðir á 39.900
7 - daga ferðir á 49.900

Allar frekari upplýsingar má fá með því að senda fyrirspurn á info@spanarheimili.is.