Brimhólabraut Vestmannaeyjum 42.900.000 kr.
Fasteignasala Vestmannaeyja
Verð 42.900.000 kr.
Fasteignamat 31.200.000 kr.
Brunabótamat 57.800.000 kr.
Áhvílandi Óuppgefið
Tegund Einbýli
Byggingarár 2014
Stærð 154.4 m2
Herbergi 4
Svefnherbergi 3
Stofur 1
Baðherbergi 2
Inngangur Sérinngangur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr
Skráð á vef: 28. maí 2018
Síðast breytt: 14. ágúst 2018


 Fasteignasala Vestmannaeyja kynnir Brimhólabraut 36, Vestmannaeyjum.

Um er að ræða nýbyggingu, steypt (kubbað) einbýlishús 112,4 fm. og steyptan bílskúr 42 fm, eignin er steinuð að utan, Samtals er eignin 154,4 fm.
Eignin skiptist svo: 
Anddyri með flísum á gólfi, góðir skápar
Geymsla/þvottarhús með flísum, hitagrind, inntök, rafmagnstafla, vaskur
Stofa/borðstofa/sjónvarpshol með flísum á gólfi, góð lofthæð, útgangur út á pall í vestur
Eldhús með flisum á gólfi, hvít innrétting, ísskápur og uppvöskunarvél fylgja
Herbergi (1) með parketi, skápar
Baðherbergi, flísar í hólf og gólf, sturta, upphengt wc, innrétting, handklæðaofn
Herbergi (2), með parket
Herbergi (3), parket á gólfi, geymsluloft (c.a. 15 fm), niðurfelldur stigi
Bílskúr er 42 fm og þar er innréttuð lítil íbúð, stofa, eldhús, herbergi og baðherbergi.  Gott til útleigu og einnig einfalt að breyta aftur í bílskúr.  Gott malarborið plan framan við bílskúrinn.

Stór gróin lóð (850 fm).
Um er að ræða nýbyggingu, hiti í gólfum, innfelld ljós