Helluvað 7 Reykjavík 52.900.000 kr.
Lind fasteignasala ehf.
Verð 52.900.000 kr.
Fasteignamat 41.000.000 kr.
Brunabótamat 37.550.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Fjölbýli
Byggingarár 2007
Stærð 111.5 m2
Herbergi 4
Svefnherbergi 3
Stofur 1
Baðherbergi 1
Inngangur Sameiginlegur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 6. júní 2018
Síðast breytt: 13. júní 2018

Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali kynnir glæsilega útsýnisíbúð með suðursvölum á fjórðu hæð við Helluvað í Reykjavík. Stæði í lokaðri bílageymslu. Stutt í skóla og leikskóla. Einungis tvær íbúðir á hæð. Glæsilegt útsýni og stutt í fallegar gönguleiðir. Sjón er sögu ríkari.

Forstofa: Granítflísar á gólfi, eikarfataskápur.  
Eldhús: Opið við stofu. Falleg eikarinnrétting, granítborðplata og granítflísar á gólfi. Tengi fyrir uppþvottavél. Fjórar keramikhellur og tvær gashellur. Borðkrókur með granítborðplötu. Einstakt útsýni.
Stofa/borðstofa: Rúmgóðar. Útgengi á suðursvalir. Parket á gólfi og einstakt útsýni.
Hjónaherbergi: Mjög rúmgott, parket á gólfi. Eikarfataskápur. Fallegt útsýni að Rauðavatni.  
Herbergi 1: Parket á gólfi. Eikarfataskápur. 
Herbergi 2: Rúmgott, parket á gólfi og fataskápur. 
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Náttúruflísar á gólfi. Hvítar flísar á veggjum. Eikarinnrétting með skúffum.  Baðkar og sér sturta. Upphengt salerni og handklkæðaofn. 
Þvottahús: Náttúruflísar á gólfi. Góð innrétting með vask.
Sameign: Er öll hin snyrtilegasta. Rúmgóð 11,5fm geymsla í kjallara ásamt sameiginlegri hjólageymslu. 
Sér bílastæði í lokaðri bílageymslu. Þvottaaðstaða í bílageymslu.

Fasteignamat fyrir árið 2019 er 43.750.000

Allar nánari upplýsingar veitir Bjarni Blöndal, löggiltur fasteignasali í síma: 662-6163 eða á email: bjarni@fastlind.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - mismunandi. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.