Hafnarstræti 34 Akureyri 90.000.000 kr.
Byggð
Verð 90.000.000 kr.
Fasteignamat 38.500.000 kr.
Brunabótamat 89.950.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Atvinnuhús
Byggingarár 1993
Stærð 356.0 m2
Herbergi 0
Svefnherbergi 0
Stofur 0
Baðherbergi 0
Inngangur Ekki vitað
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 7. júní 2018
Síðast breytt: 10. júlí 2018

    

Fasteignasalan BYGGÐ s. 464-9955 einkasala

Skemmtilegt atvinnuhúsnæði með miklu auglýsingaildi sem staðsett er á góðum stað við Drottingarbrautina.  Í húsinu hefur verið rekin fatahreinsum mörg undanfarin ár. Austast í suðurhluta er innkeyrsludyr, góð lofthæð er í eigninni.  Steyptir burðarveggir eru í miðju hússins sem að bera þakið uppi.  því myndast fjögur rými, eitt með hverri hlið sem þó er opið á milli.  Í miðjakassanum er síðan stoðrými, snyrtingar og slíkt.  á efri hæð er starfsmannaaðstaða, eldhús og baðherbergi.

Mjög áhugaverð eign sem getur hýs margskonar starfsemi.