Miðengi lóð 169064 Selfossi 9.900.000 kr.
Miklaborg
Verð 9.900.000 kr.
Fasteignamat 7.670.000 kr.
Brunabótamat 10.100.000 kr.
Áhvílandi Óuppgefið
Tegund Sumarhús
Byggingarár 1973
Stærð 42.4 m2
Herbergi 2
Svefnherbergi 1
Stofur 1
Baðherbergi 1
Inngangur Sérinngangur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 11. júní 2018
Síðast breytt: 11. júlí 2018

Miklaborg kynnir: Eignarlóð sem er einn hektari ásamt gömlu húsi frá árinu 1973 á lóðinni. Sumarhús, 42,4 m2 er á lóðinni og er efniviður sem auka/gestahús. Húsið skiptist í stofu/eldhús, 2 herbergi, snyrtingu og svefnloft. Númer á lóð er 169064

Nánari lýsing: 
10.000 m2 lóð í jaðri eldri sumarhúsabyggðar með miklum gróðri.  Á lóðinni stendur gamalt 42 m2 sumarhús með svefnlofti  byggt 1973, án rafmagn og hita.  
 
Sumarhúsið þarfnast endurbætur en er ágætis efniviður sem gestahús með nýju húsi. Leki er með kamínu. 
 
Skipulag leyfir allt að 500 m2 byggingarmagn. 
Rafmagn og hitaveita eru við lóðarmörk. 

Nánari upplýsingar veitir: Jason Ólafsson s. 775 1515 - jassi@miklaborg.is  - löggiltur fasteignasali