Miklabraut 62 Reykjavík 34.500.000 kr.
Heimili fasteignasala
Verð 34.500.000 kr.
Fasteignamat 25.950.000 kr.
Brunabótamat 17.600.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Fjölbýli
Byggingarár 1946
Stærð 64.0 m2
Herbergi 3
Svefnherbergi 2
Stofur 1
Baðherbergi Óuppgefið
Inngangur Sameiginlegur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 14. september 2018
Síðast breytt: 14. september 2018

 

Heimili kynnir til sölu á Miklubraut  2-3 herbergja 64fm. íbúð í risi eignini fylgir herbergi í kjallara sem hefur verið í útleigu. 
Íbúðin er mikið endurnýjuð hún er skráð 2ja herbergja en það hefur verið bætt við herbergi í íbúðina eignig er sér herbergi í kjallara.


Nánari upplýsingar veitir Gunnlaugur A. Björnsson Lögg. fasteignasali sími 617 5161 gab@heimili.is Heimili Fasteignasölu.

Húsið er á Miklubraut 62 er á þeim hluta Miklubrautar sem gatan og umhverfi hefur verið endurnýjað.
Íbúðin er  50,2 fm. samkvæmt FMR, en er töluvert stærri að gólffleti. Herbergi í kjallara 9,4 fm, þar er einnig sameiginleg aðstaða. Síðan er sér 4,4 fm. sér geymsla í kjallara samtals skráðir 64 fm. samkv. FMR
Gengið upp tröppur að íbúð.
Forstofa lítil, með fatahengi, tengir saman eldhús stofu og herbergi.
Stofa/Borðstofa með kvisti til suðurs, nýlegt harðparket á gólfi.
Eldhús nýleg innrétting, tæki og vaskur, opið inn í stofu, nýlegt harðparket á gólfi.
Svefnherbergi 1 með stórum fataskáp kvistur til suðurs stór nýlegur fataskápur. nýlegt harðparket á gólfi.
Svefnherbergi 2 með veltiglugga í lofti, nýlegt harðparket á gólfi, súðaskápur inn af herbergi, þessu herbergi hefur verið bætt við núverandi skipulagi eignar.
Baðherbergi: Flísalagt veggir og gólf, baðkar.
Í kjallara er 9,4 fermetra herbergi ásamt aðstöðu svo sem sturtuklefa, lítilli eldunaraðstöðu og fl. 
Sér geymsla: er í sameign ásamt sameiginlegu þvottahúsi.
Garður er sameiginlegur með palli og leiktækjum.

Nánari upplýsingar veitir Gunnlaugur A. Björnsson Lögg. fasteignasali sími 617 5161 gab@heimili.is Heimili Fasteignasölu.