Garðarsbraut 15-203 Húsavík 20.500.000 kr.
Höfðaberg
Verð 20.500.000 kr.
Fasteignamat 12.850.000 kr.
Brunabótamat 18.800.000 kr.
Áhvílandi Óuppgefið
Tegund Fjölbýli
Byggingarár 1952
Stærð 72.9 m2
Herbergi 3
Svefnherbergi 2
Stofur 1
Baðherbergi 1
Inngangur Sameiginlegur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 19. september 2018
Síðast breytt: 11. október 2018

Höfðaberg fasteignasala s: 588-7925 kynnir:
Garðarsbraut 15-203, Húsavík

72,9fm. og 3 herbergja íbúð, á 2. hæð, í fjöleignarhúsi, í miðbænum. Íbúðin er með góðu útsýni og glugga í SV-átt og að aðalgötu.
Húsið hýsir m.a.: Íbúðir, bakarí og hárgreiðslustofu. 
Íbúðin skiptist í: Hol/stofu, eldhús, baðherbergi, 2 svefnherbergi og geymslu. Sameiginlegur inngangur er fyrir þessa íbúð og aðra á 2. hæð. Steyptur stigi er upp á sameiginlegan stigapall á 2. hæð. 
Gólfefni:  Öll gólf íbúðarinnar eru flísalögð með ljósum flísum. 
Svefnherbergin
 tvö eru rúmgóð og líta vel út. Þau eru án fastra skápa. 
Baðherbergið er flísalagt á gólfi og veggjum,  með sturtuklefa í horni og þvottavélatengi og þurrkara.  
Engin baðinnrétting.  
Eldhús: Eldhúsinnrétting er gömul en lítur ágætlega út.  Í eldhúsi er ekki borðkrókur og eldhúsborð er í stofu/borðstofu við hliðina á eldhúsinu. 

Gluggar íbúðar virðist í ágætu standi en gler er komið á tíma og þakefni á húsinu einnig.
Almennt talað lítur íbúðin vel út m.v. aldur og stutt síðan hún var máluð að innan og staðsetningin og útsýni úr íbúðinni er gott.
Teikningar fyrir íbúðina eru ekki til.  Eignaskiptasamningur fyrir húsið er í vinnslu.  Íbúðin er nú í rekstri og nýtt í útleigu í airbnb.

Kaupendur athugið - umsýslugjald sem kaupendur greiða, verði af kaupum, til Höfðabergs ehf., er 
43.400kr. með virðisaukaskatti.