Merkigerði 21 Akranesi 40.500.000 kr.
Fasteignasalan HÁKOT
Verð 40.500.000 kr.
Fasteignamat 23.050.000 kr.
Brunabótamat 33.050.000 kr.
Áhvílandi Óuppgefið
Tegund Hæðir
Byggingarár 1958
Stærð 128.9 m2
Herbergi 4
Svefnherbergi 3
Stofur 1
Baðherbergi 1
Inngangur Sérinngangur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 9. nóvember 2018
Síðast breytt: 8. janúar 2019

 

 

 

 

 

HÁKOT fasteignasala sími: 431-4045 / 899-4045 auglýsir 

TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING !

* MERKIGERÐI 21 * Neðri sérhæð (133,6 m²) í tvíbýlishúsi.

Forstofa (flísar, fatahengi).
Þvottahús/Geymsla (epoxý á gólf, hillur).
Herbergi (parket).
Hol (parket).
Eldhús (parket, ný hvít innrétting, helluborð, ofn, háfur, uppþvottavél).
Stofa (parket, rúmgóð).
Herbergi (parket).
Svefnherbergi (parket, fataskápar).
Baðherbergi (flísar, flísar á vegg, sturta, hvít innrétting, gólfhiti, upphengt wc).

Köld geymsla undir útitröppum.

ANNAÐ: Íbúðin nýlega standsett að innan s.s. gólfefni, innrétting og tæki í eldhúsi, baðherbergi, innihurðar o.fl. Járn á þaki hefur verið endurnýjað. Húsið hefur verið múrað og málað að utan. Neysluvatnslagnir endurnyjaðar. Frárennslislagnir fóðraðar. Ný gólfefni, flísar og harðparket.
Gluggar/gler endurnýjaðir að hluta. Íbúðin að mestu nýlega máluð að innan. Gangstétt og innkeyrsla steypt.

Rúmgóð neðri sérhæð staðsett í hliðargötu stutt frá miðbænum.


NÁNARI UPPLÝSINGAR: Daníel 899-4045 / 431-4045 - www.hakot.is
Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.

 


Skoðunarskylda kaupenda:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Því vill Fasteignasalan Hákot benda væntanlegum kaupendur að kynna sér vel ástand eignarinnar
fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna:

  1.  Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildar fasteignamati / 1,6% hjá lögaðilum / 0,4% vegna fyrstu kaupa einstaklinga (m.v. að lágmarki 50% eignarhlut)
  2.  Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0 kr 
  3.  Þinglýsingargjald af kaupsamn., skuldabréfi, veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali. 
  4.  Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá
  5.  Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. kauptilboð.