Reynimelur (AUKA ÍBÚÐ) 34 Reykjavík 55.800.000 kr.
Valhöll
Verð 55.800.000 kr.
Fasteignamat 45.750.000 kr.
Brunabótamat 29.150.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Hæðir
Byggingarár 1939
Stærð 98.2 m2
Herbergi 4
Svefnherbergi 3
Stofur 1
Baðherbergi 2
Inngangur Sérinngangur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 4. desember 2018
Síðast breytt: 10. desember 2018

NÝTT Í SÖLU - 3JA HERB. ÍBÚÐ 2. HÆÐ MEÐ SÉR-INNGANGI  OG AUKA STÚDÍOÍBÚÐ Í RISI AÐ REYNIMEL NR. 34.
FRÁBÆR STAÐSETNING Í VESTURBÆ REYKJAVÍKUR. 


Valhöll fasteignasala (588-4477) og Herdís Valb. Hölludóttir (694-6166 ) kynna : Nýkomin í einkasölu falleg 3ja herbergja efri sérhæð með sérinngangi og AUKA STÚDÍÓÍBÚÐ í risi,  alls birt stærð 98,2 fm en risíbúðin er mikið undir súð og er því heildargólfflötur eignar skv, þjóðskrá um 120 fm.  Frábær staðsetning í Vesturbæ Reykjavíkur,  stutt í allt, sund, skóla, miðbæinn og fl. Húsið er nýlega endursteinað að utan ásamt fleiri endurbótum.  

SKIPULAG: 
ÍBÚÐIN: Hol með innbyggðum skáp. Eldhús með litlum borðkrók, nýleg innrétting að hluta og nýleg eldavél+háfur.  Baðherbergi töluvert endurnýjað með nýlegu baðkari, veggföstu salerni, glugga, innréttingu og handklæðaofni. Flísar á gólfi og kringum baðkarið. Nýleg sturtutæki. Rúmgóð parketlögð stofa og þar er rennihurð yfir í borðstofu/svefnherhergi. Rúmgott hjónaherbergi með góðum fataskápum.   
Gólfefni: Parket á öllum gólfum nema flísar á baði.   
STÚDÍÓÍBÚÐ Í RISI (SKRÁÐ 6,2 FM. GEYMSLA):  Gengið af stigapalli um sérhurð og stiga uppí risloft sem innréttað er sem  stúdíóíbúð í einu stóru herbergi um 27 fm að gólffleti (skv, þjóðskrá)  Setustofa, svefnkrókur, eldhúskrókur með vaski og ísskápi, afstúkuð snyrting með rennihurð fyrir.  Fallegir veluxgluggar í loftum.  Afar hugguleg íbúð fyrir unglinginn eða til útleigu
Sérgeymsla í kjallara og gott sameiginlegt þvottaherbergi með sérlögn fyrir hverja íbúð.  Sameiginlegur kyndiklefi í kjallara.   Fasteignamat 2019: 49.500.000 kr.
EIGNIN GETUR LOSNAÐ FLJÓTLEGA !

ANNAÐ: Samkvæmt upplýsingum frá seljendum var húsið endursteinað að utan fyrir um 5 árum (Múrlína ehf), skolplagnir fóðraðar fyrir um 3 árum, nýtt dren sett fyrir um 7 árum.

Allar nánari upplýsingar og milligöngu um skoðun annast Herdís Valb. Hölludóttir,  löggiltur fasteignasali og lögfræðingur S:694-6166  herdis@valholl.is  

VALHÖLL FASTEIGNASALA  SÍÐAN 1995 - FARSÆL OG ÖRUGG FASTEIGNAVIÐSKIPTI - EINGÖNGU LÖGGILTIR FASTEIGNASALAR OG LÖGFRÆÐINGAR ANNAST ÞÍN SÖLUMÁL HJÁ OKKUR.   VALHÖLL ER FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI SAMKVÆMT GREININGU CREDITINFO 2015,  2016, 2017 og 2018.  EN AÐEINS 2,0 % FYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI NÁÐU ÞEIM GÆÐASKILYRÐUM. 


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.