Efstihjalli 7 Kópavogi 32.900.000 kr.
Valhöll
Verð 32.900.000 kr.
Fasteignamat 24.350.000 kr.
Brunabótamat 20.350.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Fjölbýli
Byggingarár 1972
Stærð 56.8 m2
Herbergi 2
Svefnherbergi 1
Stofur 1
Baðherbergi 1
Inngangur Ekki vitað
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 6. desember 2018
Síðast breytt: 12. desember 2018

Valhöll fasteignasala og Heiðar Friðjónsson lögg. fast, s. 693-3356 kynnir áhugaverða vel með farna, en nokkuð upprunalega 2ja herb Íbúð í 2ja hæða, 6-íbúða stigahúsi við Efstahjalla 7 í Kópavogi.  Íbúðin er skráð 56,8 fm, en því til viðbótar er geymsla með glugga sem er ekki inní skráðu stærðinni, geymslan er 6,7 fm og er því íbúðin 63,5 fm í samanburðarstærð.

Nánari lýsing.  Komið er inn í parketlagt hol með skáp.  Rúmgóð stofa með parketi á gólfum, útgengi út á suður svalir.  Eldhús með eldri innréttingu og flísum á gólfi, rúmgóður borðkrókur. Herbergi með parketi á gólfi og ljósum skáp, skápurinn er orðinn lélegur.  Baðherbergi með máluðum flísum, baðkari, vaski og salerni.  Loft íbúðarinnar eru viðarklædd og máluð í hvítum lit.  Á einum vegg stofunnar er drápuhlíðargrjót.  Í kjallara er sameiginlegt þvottahús, þar sem hver er með sína vél, sameiginleg hjólageymsla og ummrædd ca. 6,7 fm sér geymsla með glugga.  ATH. íbúðin er laus við kaupsamning.
 

Allar nánari upplýsingar og milligöngu um skoðun annast Heiðar Friðjónsson löggiltur Fasteignasali S. 693-3356  heidar@valholl.is  
Ertu í fasteignahugleiðingum, Þarftu að selja ?  Ég veiti afburða þjónustu og eftirfylgni, byggða á 20 ára samfeldu starfi við fasteignasölu á Íslandi, sanngjörn söluþóknun, sláið á þráðinn í síma 693-3356 


VALHÖLL FASTEIGNASALA  SÍÐAN 1995 - FARSÆL OG ÖRUGG FASTEIGNAVIÐSKIPTI - EINGÖNGU LÖGGILTIR FASTEIGNASALAR OG LÖGFRÆÐINGAR ANNAST ÞÍN SÖLUMÁL HJÁ OKKUR.   VALHÖLL ER FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI SAMKVÆMT GREININGU CREDITINFO 2015,  2016, 2017 OG 2018, EN AÐEINS 2,0% FYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI NÁÐU ÞEIM GÆÐASKILYRÐUM. 


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.