Borgarbraut Borgarnesi 26.500.000 kr.
Fasteignasala Inga Tryggvasonar hdl.
Verð 26.500.000 kr.
Fasteignamat 24.950.000 kr.
Brunabótamat 21.600.000 kr.
Áhvílandi Óuppgefið
Tegund Fjölbýli
Byggingarár 1993
Stærð 71.0 m2
Herbergi 2
Svefnherbergi 1
Stofur 1
Baðherbergi 1
Inngangur Sameiginlegur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 4. janúar 2019
Síðast breytt: 28. janúar 2019

Borgarbraut 65a, Borgarnesi

Íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi fyrir 60 ára og eldri og/eða öryrkja.

Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er íbúðin 71 ferm. Húsið er byggt 1993 úr forsteyptum einingum.

Íbúðin sem öll er dúklögð, skiptist í hol m/ skápum, stofu, eldhús m/ L-laga innréttingu (mahony), eitt rúmgott svefnherbergi m/ skápum, baðherbergi m/ dúkklæðningu á veggjum, sturtu og tengi fyrir þvottavél. Geymsla innan íbúðar m/ hillum.

Íbúar í húsinu geta fengið þjónustu frá búsetuþjónustu Borgarbyggðar t.d. öryggishnapp en gjald fyrir hann er um 5.000 kr. á mánuði.  Á neðstu hæðinni er m.a. félagsstarf aldraðra.

Á íbúðum í húsinu er kvöð um að þær megi aðeins selja 60 ára og eldri og/eða öryrkjum.

Afhending strax.

Brýnt er fyrir hugsanlegum kaupendum að skoða eignina rækilega áður en af kaupum verður.

Nánari upplýsingar Ingi Tryggvason lögmaður ingi@lit.is og s. 860 2181

Kaupandi (einstaklingur) greiðir 0,8% (0,4% ef fyrsta íbúðareign) af fasteignamati í stimpilgjald kaupsamnings, 2.500 kr. í þinglýsingargjald af hverju skjali og lántökugjald skv. gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.