Rangá-veiðihús 0 Hellu 29.900.000 kr.
Borg Fasteignasala
Verð 29.900.000 kr.
Fasteignamat 17.125.000 kr.
Brunabótamat 70.350.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund atv
Byggingarár 2004
Stærð 239.0 m2
Herbergi 6
Svefnherbergi 12
Stofur 0
Baðherbergi 12
Inngangur Sérinngangur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 10. janúar 2019
Síðast breytt: 22. febrúar 2019

Borg fasteignasala kynnir: Frábært tækifæri í ferðaþjónustu. Tvö 120m2 veiðihús við Ytri Rangá með samtals 12 herbergjum. Sér inngangur og baðherbergi í hverju herbergi. 

Húsin tvö standa á 2000m2 eignarlóð. Hvert herbergi er með tvö rúm og baðherbegi með salerni og sturtu. Búið er að gera upp þrjú herbergi af 12. Húsin standa við Ytri Rangá í um 2.km. akstursfjarlægð frá Hellu. Húsin eru þannig byggð að mögulegt væri selja þau sér og flytja annað.

Húsin eru laus til afhendingar.

Upplýsingar veitir Davíð Ólafsson lög.fast. david@fastborg.is eða í síma 897 1533.