Engjadalur Njarðvík 33.900.000 kr.
Ársalir ehf.- fasteignamiðlun
Verð 33.900.000 kr.
Fasteignamat 32.900.000 kr.
Brunabótamat 32.460.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Fjölbýli
Byggingarár 2007
Stærð 107.3 m2
Herbergi 3
Svefnherbergi 2
Stofur 1
Baðherbergi 1
Inngangur Sérinngangur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 20. janúar 2019
Síðast breytt: 21. febrúar 2019

OPIÐ HÚS: 21. febrúar 2019 kl. 18:00-18:30 íbúð 0204.
Ársalir ehf- fasteignamiðlun 533 4200 kynna í einkasölu:

Falleg 3ja herbergja íbúð ásamt bílskúr, með sér inngangi.
Nánari lýsing: Forstofa með flísum á gólfi og góðum fataskáp. Innaf er þvottahús/ geymsla, þar er lúga uppá geymsluloft yfir íbúðinni. Flísar á gólfi. Stofa og borðstofa með vönduðu parketi á gólfum. Opið eldús með fallegri ljósri innréttingu og góðum tækjum. Suður svalir frá stofu. Tvö rúmgóð svefnherbergi með skápum og parketi á gólfum. Íbúðinni fylgir rúmlega 30m² bílskúr með wc innaf og flísum á gólfi, auk þess fylgir auka bílastæði á lóð. Fallegt og frágengið umhverfi og lóð. Snyrtileg og vönduð eign í alla staði.
Íbúðin getur verið til afhendingar fljótlega, eftir kaupsamning !