Asparskógar 24 Akranesi 41.500.000 kr.
Fjárfesting
Verð 41.500.000 kr.
Fasteignamat 33.350.000 kr.
Brunabótamat 0 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Fjölbýli
Byggingarár 2018
Stærð 92.2 m2
Herbergi 3
Svefnherbergi 2
Stofur 1
Baðherbergi 1
Inngangur Ekki vitað
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 11. febrúar 2019
Síðast breytt: 13. febrúar 2019

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ TIL SÖLU GLÆSILEGA 3JA-4RA HERB. ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ MEÐ SÉRINNGANGI VIÐ ASAPARSKÓGA Á AKRANESI
Um er að ræða fallega og vel skipulagða 3ja til 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi. 
Íbúðin sjálf er 92,2 fm. að stærð.
Sérgeymsla er innaf íbúð, er hún með glugga og auðvelt að nýta sem herbergi.
Verönd.
Glæsilega innréttuð íbúð.  Harðparket frá Birgisson.  Góð eldhústæki frá Ormsson.  Innréttingar frá HTH.
Nánari upplýsingar veitir  Óskar í síma 822-8750 (oskar@fjarfesting.is)

Nánari lýsing: 
Komið er inn í anddyri með flísum og hvítum fataskáp.
Hol með harðparketi á gólfi.
Eldhús með harðparketi á gólfi, glæsilegri innréttingu með eyju, innbyggðum ísskáp, innbyggðri uppþvottavél og vínkæli.
Stofa með harðparketi á gólfi og útgengi út á verönd.
Hjónaherbergi með harðparketi og góðum fataskáp.
Barnaherbergi með harðparketi og fataskáp.
Sérgeymsla með harðparketi og fataskáp.  Gluggi er á geymslu því auðvelt að nýta hana sem herbergi.
Baðherbergi með flísum á gólfi, innréttingu og sturtu með glerþili.
Innaf baðherbergi og þvottahús með flísum.

Hjóla- og vagnageymsla á jarðhæð.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati.  1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga. 2. Þinglýsingargjald er 2500,- kr af hverju skjali. 3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar. 4.  Umsýsluþóknun  sjá kauptilboð.