Langalína 33 Garðabæ 74.900.000 kr.
Opið hús 27. mar., kl 17:00 - 17:30
Fjárfesting
Verð 74.900.000 kr.
Fasteignamat 63.700.000 kr.
Brunabótamat 54.030.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Fjölbýli
Byggingarár 2013
Stærð 127.2 m2
Herbergi 4
Svefnherbergi 3
Stofur 1
Baðherbergi 1
Inngangur Sameiginlegur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 15. febrúar 2019
Síðast breytt: 21. mars 2019

OPIÐ HÚS MIÐVIKUDAGINN 27. MARS FRÁ KL. 17:00 TIL 17:30 AÐ LÖNGULÍNU 33

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ER MEÐ Í SÖLU GLÆSILEGA ÚTSÝNISÍBÚÐ Á EFSTU HÆÐ Í NÝLEGU ÁLKLÆDDU FJÖLBÝLISHÚSI VIÐ LÖNGULÍNU 33 Í GARÐABÆ.

Stórglæsileg 4ra herbergja  íbúð sem er innréttuð og hönnuð á sérstaklega fallegan hátt.
Glæsilegar innréttingar og fataskápar frá Brúnás úr hvíttuðum ask.  Sérsmíðaðar innfelldar innihurðar einnig úr hvíttuðum ask.  Aukin lofthæð í eldhúsi holi og stofu. Glæsileg gólfefni; parket úr hlyn og flísar.  Gólfhiti í íbúðinni.  Stórglæsilegt sjávarútsýni.
Stæði í bílageymslu og sérgeymsla innaf stæðinu.
Húsið sjálft er álklætt og með álklæddum timburgluggum.  

Upplýsingar gefa Óskar 822-8750 oskar@fjarfesting.is og Guðjón 846-1511 gudjon@fjarfesting.is

Nánari Lýsing:

Komið er inn í anddyri með parketi á gólfi og góðum fataskáp.
Stofa með parketi á gólfi, mikilli lofthæð, glæsilegu útsýni yfir ströndina og útgengt út á svalir sem snúa í suður.

Fallegt opið eldhús með glæsilegri innréttingu, góður ísskápur, eyju frá Brúnás og vönduðum AEG tækjum.  
Hol með parketi á gólfi.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og fataherbergi.
Tvö svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskápum.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, innréttingu, frístandandi baðkari og sturtu.
Þvottahús með flísum á gólfi og innréttingu.
Stæði í lokaðri bílageymslu.  Lyfta gengur alveg niður í bílageymslu.

Sérgeymsla í kjallara.

Sameign er mjög snyrtileg og vel umgegninn.   Sameignlegar hjóla og vagnageymslur eru í húsinu.

Kostnaður kaupanda:

1.  Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila en 0,4% fyrir fyrstu kaup einstaklinga.   2.  Þinglýsingar af hverju skjali er 2000 kr.

3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.  4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.