Tröllateigur 37 Mosfellsbæ 73.500.000 kr.
Opið hús 26. mar., kl 17:00 - 17:30
Fjárfesting
Verð 73.500.000 kr.
Fasteignamat 63.700.000 kr.
Brunabótamat 54.410.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Par/Raðhús
Byggingarár 2004
Stærð 185.4 m2
Herbergi 6
Svefnherbergi 5
Stofur 1
Baðherbergi 2
Inngangur Sérinngangur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr
Skráð á vef: 19. febrúar 2019
Síðast breytt: 22. mars 2019

OPIÐ HÚS ÞRIÐJUDAGINN 26. MARS FRÁ KL. 17:00 TIL 17:30 AÐ TRÖLLATEIG 37

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU FALLEGT OG VEL SKIPULAGT RAÐHÚS VIÐ TRÖLLATEIG Í MOSFELLSBÆ.
Fallegt og vel skipulagt raðhús á tveimur hæðum á góðum og barnvænum stað við Tröllateig í Mosfellsbæ.
Húsið er samtals 185,4 fm þar af er bílskúrinn 23,0 fm.
Möguleiki á 5 svefnherbergjum.
Frábært staðsetning þar sem er stutt í leikskóla, skóla og þjónustu.

Nánari upplýsingar veitir Óskar í síma 822-8750 (oskar@fjarfesting.is) 
Nánari lýsing;
Neðri hæð:
Komið er inn í anddyri með flísum á gólfi og fataskáp.  Innangegnt í bílskúr frá anddyri.
Barnaherbergi 1 með parketi á gólfi og fataskáp. (Skráð sem geymsla á teikningu).
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, hita í gólfi, lítilli innréttingu og sturtu.
Stofa með parketi á gólfi og útgengi út í sérgarð með timburverönd.
Eldhús með snyrtilegri innréttingu með eyju og parketi á gólfi.
Gengið upp á efri hæð um flísalagðan steyptan stiga.
Efri hæð:
Gangur með parketi á gólfi.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og stórum fataskáp.
Barnaherbergi 2 með parketi á gólfi, fataskáp og litlum svölum.
Barnaherbergi 3 með parketi á gólfi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, hita í gólfi, innréttingu og baðkari.
Sjónvarpshol með parketi á gólfi og útgengi út á þaksvalir.  (Einnig hægt að nýta sem barnaherbergi 4)
Þvottahús með flísum á gólfi og glugga.
Geymsla með parketi á gólfi.
Innbyggður bílskúr sem er 23,0 fm. að stærð, innangegnt frá anddyri.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2500,- kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölunnar.