Hraunbær 110 Reykjavík 38.500.000 kr.
Lind fasteignasala ehf.
Verð 38.500.000 kr.
Fasteignamat 37.100.000 kr.
Brunabótamat 26.600.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Fjölbýli
Byggingarár 1967
Stærð 101.6 m2
Herbergi 4
Svefnherbergi 3
Stofur 1
Baðherbergi 1
Inngangur Sameiginlegur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 22. mars 2019
Síðast breytt: 1. apríl 2019

LIND fasteignasala kynnir snyrtilega og bjarta 4.herbergja  endaíbúð á 3. og efstu hæð við Hraunbæ 110 í Reykjavík með útgengi út á suð-vestur svalir. Samkvæmt FMR er íbúðarhlutinn 96,6 m2 ásamt 5 m2 geymslu. Samtals 101,6 m2. Þvottahús innan íbúðar. Körfubolta og leikvöllur í sameiginlegum garði. Frábær staðsetning í  þessu vinsæla hverfi þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, eins og skóla, leikskóla, líkamsrækt, sundlaug, verslanir og náttúruparadísina Elliðaárdal.

Nánari lýsing.
Hol með pl.parketi á gólfi og fataskáp með rennihurðum.
Stofa-borðstofa með pl.parketi á gólfi og stórum gluggum á tvo vegu.
Eldhús með pl.parketi á gólfi og eldri innréttingu með rennihurðum. Keramik helluborð með viftuháf yfir. Ofn í vinnuhæð. Gert er ráð fyrir uppþvottavél og háum ísskáp í innréttingu.
Þvottahúsið er inn af eldhúsi  með dúk á gólfi. Hillur og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Opnanlegur gluggi.
Svefnherbergisgangur með pl.parketi á gólfi og útgengi út á suð-vestur svalir.
Barnaherbergi (1) með pl.parketi á gólfi.
Barnaherbergi (2 ) með pl.parketi á gólfi.
Hjónaherbergi með pl.parketi á gólfi og hvítum háglans fataskáp.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum nánast upp í loft. Baðkar með sturtuaðstöðu. Hvít innrétting með efri og neðri skápum. Háglans hár skápur til hliðar. 
Geymsla með hillum.


Í sameign er hjóla og dekkjageymsla. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is