Heiðarholt 14 Reykjanesbæ 26.500.000 kr.
Eignamiðlun Suðurnesja
Verð 26.500.000 kr.
Fasteignamat 25.600.000 kr.
Brunabótamat 27.900.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Fjölbýli
Byggingarár 1985
Stærð 84.2 m2
Herbergi 3
Svefnherbergi 2
Stofur 1
Baðherbergi 0
Inngangur Ekki vitað
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 7. júní 2019
Síðast breytt: 7. júní 2019

Eignamiðlun Suðurnesja kynnir Heiðarholt 14, 230 Keflavík.

Um er að ræða 3ja herbergja íbúð á góðum stað í Reykjanesbæ. Íbúðin er endaíbúð, með gluggum í þrjár áttir, hún er 84,2 fm, á 2. hæð í mjög snyrtilegum stigagangi.

Nánari lýsing:

Gengið er inn um sameiginlegan inngang. Mjög snyrtileg sameign og stigagangur.
Íbúðin er á 2. hæð.


Anddyri: Gengið er inn í rúmgott anddyri/hol með nýlegu harðparketi á gólfum, góður fataskáður.
Eldhús: Eldhús er á vinstri hönd með hvítri innréttingu og nýlegu harðparketi á gólfi.
Svefnherbergi: Tvö svefnherbergi, bæði með skápum í öðru og harðparketi á gólfum.
Baðherbergi: Baðherbergi er með  flísum á gólfi og veggjum  Hvít innrétting með vaski og tengi fyrir þvottavél. Nýleg sturta. Opnanlegur gluggi er á baði.
Stofan: Stofan/borðstofan er rúmgóð og björt, með gluggum í tvær áttir, nýlegt harðparketi á gólfi og útgengt út á svalir sem snúa í suður, Nýlega búið er að fleyta svalirnar.

Á fyrstu hæð er hjóla- og vagnageymsla í sameign, ásamt þurrkrými. Sérgeymsla er einnig á 1. hæð.

Íbúðið hefur verið mikið endurnýjuð, ný gólfefni, nýleg tæki, ný málað ofl..
Stigagangurinn er sérstaklega snyrtilegur og húsið að utan nýlega málað.
Virkilega góð íbúð í snyrtilegri sameign, á vinsælum stað í Keflavík.

Allar frekari upplýsingar á skrifstofu okkar að Hafnargötu 50, Reykjanesbæ, og í síma 420-4050.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 40.000 með vsk, sbr. kauptilboð.