Hverfisgata 119 Reykjavík 33.500.000 kr.
Miklaborg
Verð 33.500.000 kr.
Fasteignamat 31.100.000 kr.
Brunabótamat 16.930.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Hæðir
Byggingarár 1926
Stærð 60.8 m2
Herbergi 3
Svefnherbergi 1
Stofur 2
Baðherbergi 1
Inngangur Sameiginlegur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 12. júní 2019
Síðast breytt: 18. júní 2019

Miklaborg kynnir opið hús þriðjudaginn 18. júní frá kl. 17:00 til 17:45 : snyrtileg 61 fm hæð í snyrtilegu fjórbýlishúsi við Hverfisgötu í Reykjavík. Frábær staðsetning í hjarta miðbæjarins. Íbúðin getur verið laus fljótlega. Bókaðu skoðun í s. 865-4120.

Nánari lýsing:

Inngangur er sameiginlegur en alls eru fjórar íbúðir í húsinu. Komið er inn í alrými með borðstofu og eldhúsi. Eldhús er með dökkri innréttingu og tengi fyrir uppþvottavél. Baðherbergi er rúmgott með flísum á gólfi, baðkari, vaskinnréttingu og tengi fyrir þvottavél. Stofan er björt. Svefnherbergi liggur inn af stofu. Geymsla stendur sér á lóðinni, nýlega uppgerð (8,3 fm). Parket er á allri íbúðinni að undanskildu baðherbergi sem er með flísum.

 

Snyrtileg hæð á frábærum stað í miðbænum, rétt við Hlemm mathöll og iðandi mannlíf. Gjaldfrjáls bílastæði er að finna fyrir aftan hús. 

 

Allar upplýsingar um eignina veitir:
Ásgrímur Ásmundsson hdl. og löggiltur fasteignasali í s. 865-4120 eða asi@miklaborg.is