Ástu-Sólliljugata 34 Mosfellsbæ 74.900.000 kr.
Lind fasteignasala ehf.
Verð 74.900.000 kr.
Fasteignamat 66.900.000 kr.
Brunabótamat 68.030.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Par/Raðhús
Byggingarár 2017
Stærð 182.2 m2
Herbergi 4
Svefnherbergi 3
Stofur 1
Baðherbergi 2
Inngangur Sérinngangur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr
Skráð á vef: 12. júní 2019
Síðast breytt: 12. júní 2019

LIND Fasteignasala kynnir: Mjög glæsilegt og nýtt endaraðhús með bílskúr (flutt inn 2018). Hús klætt að utan með áltré gluggum og er því mjög viðhaldslítið.
Mikli lofthæð á efri hæð þrír metrar, mjög bjart, stórir gluggar, granítborðplötur frá Rein, eikarparket og hurðir frá Birgisson, hvítar innréttingar, sér fataherbergi, blöndunartæki og handlaugar frá Tengi. Gardínur frá Z brautum. Stórar suðvestur svalir, yfirbyggðar með fallegu útsýni.
BÓKAÐU SKOÐUN Í SÍMA 699-5008


Forstofa: Mjög rúmgóð, ljósar flísar á gólfi, ásamt fatahengi.
Geymsla: Inn af forstofu er stór parketlögð geymsla með góðum hirslum, gæti nýst sem vinnuherbergi.(möguleiki á að opna inní bílskúr úr geymslu).
Gestasalerni: Granít borðplata, falleg handlaug, hvít innrétting upphengt salerni.
Stofa borðstofa og eldús í einu stóru opnu rými. Hvít eldhúsinnrétting með granítborðplötu, mjög mikið skápapláss, innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Stofa og borðstofa: Rúmgóðar og bjartar, Stórar suðvestur svalir, yfirbyggðar með fallegu útsýni.
Neðri hæð: Parketlagður stigi milli hæða með hvítu handriði. Geymslurými undir stiga.
Aðalbaðherbergi: Granít borðplata, ljósar flísar, hvít innrétting, gott skápapláss, falleg handlaug ásamt stórri sturtu.
Hjónaherbergi: Parketlagt hjónaherbergi með sér fataherbergi með góðum hirslum.
Barnaherbergi: Tvö parketlögð barnaherbergi með skápum.
Þvottahús: Flísalagt með hvítum innréttingum og skápum. Vaskur og vinnuborð.
Bílskúr: 28,7 fm bílskúr með glugga. Epoxy á gólfi, mjög snyrtilegur.
Lóð: Sér lóð, búið að tyrfa. Möl í bílaplani.
Allar upplýsingar veitir: Hannes Steindórsson hannes@fastlind.is s.699-5008