Brekkuhús Akureyri 19.500.000 kr.
Framtíðareign
Verð 19.500.000 kr.
Fasteignamat 12.250.000 kr.
Brunabótamat 30.850.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Par/Raðhús
Byggingarár 1942
Stærð 164.8 m2
Herbergi 4
Svefnherbergi 3
Stofur 1
Baðherbergi 1
Inngangur Sérinngangur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 11. júlí 2019
Síðast breytt: 12. júlí 2019

FRAMTÍÐAREIGN Á HJALTEYRI  164,8 fm, 4ra herbergja raðhús á tveimur hæðum við Brekkuhús á Hjalteyri. Á anddyri á efri hæð er forstofa með máluðu gólfi og fatahengi. Hol og stofa er parketlagt. Á baðherbergi er málað gólf, vegghengt salerni, sturtuklefi með glerhleðslu, handlaug á vegg og handklæðaofn. Eldhús er rúmgott, parketlagt, hvítlökkuð innrétting, Siemens ofn, Gorenje helluborð og borðkrókur. Á efri hæð er eitt svefnherbergi parketlagt.  Úr anddyri er stigi að neðri hæð.  Í þvottahúsi er salerni, skolvaskur, tengi fyrir þvottavél.  Í þvottahúsi hefur lekið vatn gegnum vesturvegg og út á gólf. Á jarðhæð eru einnig tvö svefnherbergi, hol og geymslur. Nýtt bárujárn sett á þakið árið 2014 og þakrennur endurnýjaðar. Nánari upplýsingar veitir Gísli Gunnlaugsson, löggiltur fasteignasali, í síma 782 4100  gisli@framtidareign.is Framtíðareign, Þingvallastræti 2, 600 Akureyri.