Vesturbraut 1 Hafnarfirði 38.500.000 kr.
Miklaborg
Verð 38.500.000 kr.
Fasteignamat 28.300.000 kr.
Brunabótamat 19.100.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Hæðir
Byggingarár 1910
Stærð 69.3 m2
Herbergi 3
Svefnherbergi 1
Stofur 2
Baðherbergi 1
Inngangur Sérinngangur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 12. júlí 2019
Síðast breytt: 18. júlí 2019

Miklaborg kynnir: Falleg 3ja herbergja íbúð í gamla bænum í Hafnarfirði. Íbúðin er með sérinngangi. Tvær samliggjandi stofur, eldhús, baðherbergi, svefnherbergi, geymsla og anddyri. Mikil lofthæð, 2,8 m skv. teikningu. Sérgeymsla er á jarðhæð. Garður er sameiginlegur með palli, grasi og útsýni. Bókið skoðun hjá sölumanni Mikluborgar: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 - netfang: jassi@miklaborg.is

Nánari lýsing: Anddyri: Sérinngangur. Fatahol. 

Stofur, stofa og borðstofa. Mikil lofthæð. Gólfefni, fjalir.
Eldhús opið frá borstofu. Falleg innrétting. 
Baðherbergið er með glugga og baðkari. Aðstaða fyrir þvottavél er inná baðherberginu. 
Svefnherbergi með opnum fataskápum.
Hol og lítil geymsla eru í íbúðinni. 
Sérgeymsla er á jarðhæð, og inní henni eru einnig inntaksrými.
Garðurinn er snyrtilegur.
Að utan er húsið klætt með bárujárni.
Hússjóður stendur í ca. 700 þús, og verið er að safna fyrir málningu utanhúss,
Húsið er í nágrenni við miðbæ Hafnarfjarðar.Gönguleiðir meðfram sjávarsíðunni. Stutt á Víðistaðatún og í Hellisgerði.

Allar nánari upplýsingar gefur Jason Kristinn Ólafsson, löggiltur fasteignasali í síma 7751515, eða í netfangið: jko@miklaborg.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Miklaborg bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Forsendur söluyfirlits:Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.