Túnbrekka 2 Kópavogi 51.900.000 kr.
Lind fasteignasala ehf.
Verð 51.900.000 kr.
Fasteignamat 46.900.000 kr.
Brunabótamat 37.590.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Hæðir
Byggingarár 1970
Stærð 133.2 m2
Herbergi 4
Svefnherbergi 3
Stofur 1
Baðherbergi 1
Inngangur Sérinngangur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr
Skráð á vef: 12. júlí 2019
Síðast breytt: 12. júlí 2019

Lind fasteignasala og Þorsteinn Yngvason, lögmaður / löggiltur fasteignasali, kynna í einkasölu fallega fjögurra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi og bílskúri við Túnbrekku 2 í Kópavogi. Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 133,2 fm, þar af er íbúðin 106,6 fm og bílskúrinn 26,6 fm.

Fasteignamat næsta árs er 50.200.000 kr.


Nánari lýsing:
Forstofa:
Flísar á gólfi.
Eldhús: Parket á gólfi. Falleg ný eldhúsinnrétting. Bakarofn í vinnuhæð. Gluggi í rýminu. 
Stofa/borðstofa: Parket á gólfi. Rúmgott rými
Hjónaherbergi: Parket á gólfi og fataskápur.
Tvö barnaherbergi: Bæði með dúk á gólfum og fataskápa.
Baðherbergi: Flísar á gólfum og veggjum. Hornbaðkar og sturtuklefi. Gluggi í rýminu.
Bílskúr: Bílskúrinn er samtengdur húsinu. Bílskúrinn er upphitaður, með rafmagni og heitu og köldu vatni.

Annað: 
Þetta er falleg og vel skipulögð eign á góðum stað í Kópavogi og stutt í alla þjónustu. Íbúðin/húsið hefur fengið gott viðhald síðustu ár, en hér að neðan er útlistun á helstu framkvæmdum síðustu ára:
2016 
Myrkragluggatjöld í í svefnherbergi og strimlagluggatjöld í stofu sett upp. 2017 Paket lagt á stofu og gang. 2018 Ný eldhúsinnrétting, húsið málað að utan og þrýstijafnari endurnýjaður. 

Allar frekari upplýsingar veitir Þorsteinn Yngvason, lögmaður / löggiltur fasteignasali, í síma 696 0226 eða thorsteinn@fastlind.is