Þórufell 14 OPIÐ HÚS Reykjavík 34.900.000 kr.
LANDMARK  FASTEIGNAMIÐLUN
Verð 34.900.000 kr.
Fasteignamat 27.550.000 kr.
Brunabótamat 23.700.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Fjölbýli
Byggingarár 1971
Stærð 77.8 m2
Herbergi 3
Svefnherbergi 2
Stofur 1
Baðherbergi 1
Inngangur Sameiginlegur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 13. ágúst 2019
Síðast breytt: 22. ágúst 2019

LANDMARK FASTEIGNAMIÐLUN 512.4900 KYNNIR:
OPIÐ HÚS ÞÓRUFELL 14, 2.H.H.
SUNNUDAG 25.ÁGÚST KL.15.30-16.00
Sveinn Eyland lögg.fasteignasali á staðnum.


Um er að ræða töluvert mikið endurnýjaða 3ja herbergja 77.8 fm íbúð á annari hæð í nokkuð góðu húsi við Þórufell.
Íbúðarrými er 72.2 fm og sérgeymsla á jarðhæð 5.6 fm. Fallegt útsýni til vesturs af svölum.
Nýbúið er að endurnýja eldhús og baðherbergi alveg frá grunni, einnig eru ný gólfefni á stofu, alrými og herbergjum, íbúð er nýmáluð.
ÍBÚÐ ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING.

Upplýsingar um eign og bókun á skoðunartíma:

Sveinn Eyland lögg.fasteignasali s. 6900.820 eða sveinn@landmark.is

Íbúð skiptist í:
Forstofu/hol, stofu/borðstofu, tvö svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, sérgeymsla í kjallara, sameiginlegt þvottaherbergi og hjólageymsla.
Snyrtileg sameign og vel hirt lóð í kringum húseign.

Nánari lýsing á eign:
Forstofa/hol
með fataskápum.
Stofa/borðstofa er opið og bjart rými með útgengi á skjólgóðar vestur-svalir.
Tvö svefnherbergi og er fataskápur í hjónaherbergi.
Eldhús er rúmgott og allt endurnýjað með nýrri eldhúsinnréttingu, efri og neðri skápar og er fallegt veggfóður á vegg á milli skápa, borðkrókur.
Baðherbergi er með flísum á gólfum og veggjum, rúmgóður sturtuklefi, vegghengd salernisskál, innrétting með skáp undir vaskaskál, handklæðaofn á vegg.
Sérgeymsla er í kjallara og sameiginlegt þvottaherbergi og hjóla/vagnageymsla.
Gólfefni: Harðparket og parketflísar á gólfum íbúðar.

-Vegna mikillar sölu undanfarið þá vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég kem og met eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sveinn Eyland lögg.fasteignasali gsm: 6900.820 eða sveinn@landmark.is

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar.

Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LANDMARK fasteignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.