Munaðarhóll 20 Hellissandi 15.900.000 kr.
Valhöll
Verð 15.900.000 kr.
Fasteignamat 14.450.000 kr.
Brunabótamat 29.850.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Einbýli
Byggingarár 1953
Stærð 101.7 m2
Herbergi 2
Svefnherbergi Óuppgefið
Stofur 1
Baðherbergi 1
Inngangur Sérinngangur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 24. ágúst 2019
Síðast breytt: 24. ágúst 2019

Valhöll fasteignasala Síðumúla 27 sími 5884477 kynnir. Einbýlishúsið Munaðarhól 20 á Hellissandi. Húsið er byggt úr steypu og er 101,7fm og hæðin er 80fm en kjallarinn er 21,7fm. Íbúðin skiptist í forstofu, baðherbergi með sturtu, eldhús, tvö herbergi og rúmgóða stofu. Á gólfum íbúðarinnar er parket og dúkur. Í herbergi eru tveir skápar. Geymslan í kjallaranum er með góðri lofthæð. Nokkrir gluggar þarfnast endurbóta og einnig ofnar og lagnir. Húsið er klætt með stáli og járnið á þakinu lítur vel út. Stór lóð er við húsið sem er á góðum stað. Verð kr 15,9millj.

Upplýsingar gefur Ingólfur Gissurarsson löggilltur fasteignasali á Valhöll sími 588 4477. Einnig Pétur Steinar gsm 893 4718 og rafpóstur psj@simnet.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.