Helgamagrastræti 53 Akureyri 36.900.000 kr.
Traust lausn eignamiðlun
Verð 36.900.000 kr.
Fasteignamat 26.750.000 kr.
Brunabótamat 28.000.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Fjölbýli
Byggingarár 1990
Stærð 84.0 m2
Herbergi 3
Svefnherbergi 2
Stofur 1
Baðherbergi 1
Inngangur Sameiginlegur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 4. september 2019
Síðast breytt: 4. september 2019

Traust lausn eignamiðlun l 555-0036 l EINKASALA

Um er að ræða afar rúmgóð 3ja herb. íbúð, samtals 84 fm, á jarðhæð í vel staðsettu og vinsælu fjölbýli á Norður brekkunni.

Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, baðherbergi, tvö svefnherbergi og þvottahús/geymslu.

Forstofa - er parketlögð með góðum forstofuskáp og fatahengi.

Eldhús - er í alrými með stofu, parketlagt, HTH eldhúsinnrétting með AEG eldhústækjum, háfur tengdur út.

Stofa - er björt og opinn með stórum gluggum til vesturs og norðurs, parketlagt. Úr stofu er útgengt út á sólpall sem að snýr í vesturátt.

Baðherbergi - er flísalögð í hólf og gólf, lítil sprautulökkuð inrnétting, baðkar með sturtuaðstöðu.

Svefnherbergi - eru tvö talsins, bæði parketlögð og góður fataskápur í hjónaherbergi.

Þvottahús/geymsla - er flísalagt, innrétting með vaskaðstöðu, gott hillupláss.

Geymsla - er inn af sameign í kjallara.

Annað:
-Frábær staðsetning
-Einn eigandi frá upphafi
-Snyrtileg íbúð sem að hefur fengið gott viðhald:
   --Parketlagt 2019
   --Skipt um eldhúsinnréttingu árið 2015
   --Málað fyrir 6-7 árum