Múlasíða 9 Akureyri 32.900.000 kr.
Traust lausn eignamiðlun
Verð 32.900.000 kr.
Fasteignamat 31.900.000 kr.
Brunabótamat 36.950.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Fjölbýli
Byggingarár 1990
Stærð 112.8 m2
Herbergi 4
Svefnherbergi Óuppgefið
Stofur Óuppgefið
Baðherbergi Óuppgefið
Inngangur Ekki vitað
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 25. september 2019
Síðast breytt: 26. september 2019

Traust lausn eignamiðlun l 555-0036 l EINKASALA

Um er að ræða mikið endurnýjaða og snyrtilega 4ra herb. íbúð á 2. hæð í vel staðsettu fjölbýlihúsi í Síðuhverfi.

Íbúðin skiptist í: forstofu, hol, eldhús, stofu, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, þvottahús og geymslu.

Forstofa - er rúmgóð, rýmið er parketlagt með góðu fatahengi.

Eldhús - er parketlagt, innrétting með góðu skápaplássi, búið að tengja fyrir uppþvottavél, gluggi til austurs, gott gólfpláss fyrir eldhúsborð. 

Stofa - er parketlögð, bjart rými með gluggum til suðurs og austurs. Útgengt út á rúmgóðar svalir sem að snúa til suðurs.

Baðherbergi -  er með flísum á gólfi og upp með veggjum,  spónlögð innrétitng með flísum á milli skápa, nýr vaskur, nýtt vegghengt klósett, baðkar með sturtuaðstöðu.

Svefnherbergi - eru þrjú talsins, öll parketlögð með fataskápum.

Geymsla - er inn af sameign, gott hillupláss.

Þvottahús - er dúkalagt, gott hillu- og skápapláss, innrétting með vaskaðstöðu, gluggi til austurs.

Annað:
-Vel staðsett íbúð skammt frá grunn- og leikskóla
-Mikið endurnýjuð og hefur fengið gott viðhald
-Íbúðin er laus til afhendingar

 

Allar nánari upplýsingar veitir Ágúst Már lögg. fasteignasali í síma 848-0074 eða traustlausn@traustlausn.is

 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.

2. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.500,-.

3. Lántökugjald er breytilegt eftir lánastofnun - almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.

4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 50.000,-.