Hjallalundur 9 Akureyri 25.900.000 kr.
Traust lausn eignamiðlun
Verð 25.900.000 kr.
Fasteignamat 23.750.000 kr.
Brunabótamat 25.750.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Fjölbýli
Byggingarár 1979
Stærð 82.2 m2
Herbergi 4
Svefnherbergi Óuppgefið
Stofur Óuppgefið
Baðherbergi 1
Inngangur Sameiginlegur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 4. október 2019
Síðast breytt: 4. október 2019

Traust lausn eignamiðlun l 555-0036 l EINKASALA

LÆKKAÐ VERÐ!

Um er að ræða 4ra herb. fjölbýlisíbúð á efstu hæð á góðum stað í Lundahverfi skammt frá verslun, grunn- og leikskóla.

Íbúðin skitpist í forstofu, eldhús, stofu, baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Til viðbótar við það er sérgeymsla inn af sameign.

Forstofa - er flísalögð með góðu fatahengi og fataskáp.

Eldhús - er dúkalagt, dökk eldhúsinnrétting sem að lítur vel út, gott skápaláss, tengt fyrir uppþvottavél, gluggi til austurs.

Stofa - er afar rúmgóð og björt, flísalagt, stór gluggi til vesturs, útgengt á svalir.

Baðherbergi - flísar á gólfi og upp með veggjum, baðkar, tengt fyrir þvottavél og þurrkara.

Svefnherbergi - eru þrjú talsins, öll rúmgóð. Herbergin eru dúkalögð og tvö þeirra með góðum fataskápum.

Svalir - snúa í vesturátt, samtals 11,3 fm.

Geymsla - er inn af sameign, gott hillupláss.

Annað:
-Frábær staðsetning skammt frá verslun, grunn- og leikskóla.
-Eign með mikla möguleika.

 

Allar nánari upplýsingar veitir Ágúst Már lögfræðingur og lögg. fasteignasali 
í síma 848-0074 eða traustlausn@traustlausn.is

 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.

2. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.500,-.

3. Lántökugjald er breytilegt eftir lánastofnun - almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.

4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 50.000,-.