Dalbrekka 14 Kópavogi 60.900.000 kr.
Domusnova fasteignasala
Verð 60.900.000 kr.
Fasteignamat 23.300.000 kr.
Brunabótamat 0 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Fjölbýli
Byggingarár 2019
Stærð 101.9 m2
Herbergi 4
Svefnherbergi 3
Stofur 1
Baðherbergi 1
Inngangur Sameiginlegur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr
Skráð á vef: 28. október 2019
Síðast breytt: 8. nóvember 2019

Domusnova kynnir í sölu íbúð á 5 hæð(endaíbúð) í nýju fjölbýlishúsi við Dalbrekku 14 Kópavogi 

Byggingaraðili er GG.Verk ehf 

Eignin afhendist fullbúin án gólfefna á aðalrýmum/svefnherbergjum

Um er að ræða 4 herbergja íbúð merkt 505 með stæði í bílageymslu

Forstofa 
3 svefnherbergi öll með skápum 
Stofa - Eldhús og borðstofa í opnu rými þar sem útgengi er á tvennar svalir með miklu útsýni
Baðherbergi flísalagt með sturtuklefa - Tengi fyrir þvottavél og þurrkara
Eldhúsið er fullbúið með tækjum
Myndavéladyrasími er í íbúðinni
Geymsla sér í kjallara
Sameignileg hjóla og vagnageymsla
Lyfta er í húsinu
Stæði í bílageymslu fylgir með eign


Kaupandi greiðir skipulagsgjald 0,3% af brunabótamati þegar það er lagt á eftir lokaúttekt
Eignin afhendist samkvæmt skilalýsingu.


Nánari upplýsingar veita:
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Björgvin Þór Rúnarsson aðstoðarmaður fasteignasala / s.8551544 / bjorgvin@domusnova.is
Haukur Halldórsson, löggiltur fasteignasali / s.789-5560 / haukur@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.