Nesvegur 2 Stykkishólmi 77.000.000 kr.
Fasteignasala Snæfellsness
Verð 77.000.000 kr.
Fasteignamat 48.450.000 kr.
Brunabótamat 91.300.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund atv
Byggingarár 1967
Stærð 632.8 m2
Herbergi 0
Svefnherbergi 3
Stofur 0
Baðherbergi 1
Inngangur Margir inngangar
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 7. nóvember 2019
Síðast breytt: 7. nóvember 2019

Fasteignin Nesvegur 2, Stykkishólmi. Eignin er staðsett miðsvæðis í Stykkishólmi og býður upp á mikla möguleika t.d. fyrir ferðaþjónustu. Húsið stendur á 2.925 fm. lóð

Húsið sem byggt er á árunum 1967 og 1980 er samtals 632,8 fm. að stærð. Húsið er skráð þrír eignarhlutar.  Hlutar 010101 og 010102 eru steinsteyptir byggðir árið 1967 og skiptast annarsvegar í 261,1 fm. iðnaðarhúsnæði og hinsvegar 123,5 fm. íbúðarhluta. Hluti 020101 er 247,8 fm. stálgrindarhús byggt árið 1980. Eignarhlutarnir mynda eina heild og skiptast m.a. í tvo stóra sali, trémiðaverkstæði og íbúðarherbergi.

Nýtt þak er á húsinu. 

Bílastæði er framan við húsið og stórt afgirt svæði til hliðar við það.